Leontodon pyrenaicus

Ættkvísl
Leontodon
Nafn
pyrenaicus
Íslenskt nafn
Riddarafífill
Ætt
Körfublómaætt (Asteraceae).
Samheiti
Réttara: Scorzoneroides pyrenaica (Gouan) Holub
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Gulur.
Hæð
10-30 sm
Vaxtarlag
Laufin í blaðhvirfingu 8við grunninn), grei nilega með lauflegg, aflöng, slétt eða lítið eitt hærð.
Lýsing
Blómin eru gul.
Uppruni
Pyrenees, M Evrópa, Sviss.
Heimildir
https://fr.wikipedia.org/wiki/Leontodon_pyrenaicus
Fjölgun
Sáning.
Notkun/nytjar
Í skrautblómabeð.
Reynsla
Þrífst vel.