Filipendula vulgaris

Ættkvísl
Filipendula
Nafn
vulgaris
Íslenskt nafn
Brúðarmjaðjurt
Ætt
Rósaætt (Rosaceae).
Samheiti
F. hexapetala Gilib.
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól, hálfskuggi.
Blómalitur
Hvít, purpura neðst.
Blómgunartími
Júlí.
Hæð
15-70 sm
Vaxtarlag
Fjölær jurt, allt að 80 sm há.
Lýsing
Stönglar ógreindir, hárlausir, rætur eru með egglaga hnýði. Lauf 17-51 flipótt, smálauf allt að 2 sm, randhærð, fjaðurskipt með mjóar tennur. Blómin í hálfsveip allt að 10 sm, oftast 6 til 9 mm, hvít oft purpura neðantil. Aldin allt að 4 mm, upprétt, dúnhærð.
Uppruni
Evrópa, N & M Asía.
Harka
3
Heimildir
= 1
Fjölgun
Skipting, sáning.
Notkun/nytjar
Í steinhæðir, í beð, sem undirgróður.
Reynsla
Harðgerð jurt. Þolir vel þurrk, er með gildar forðarætur.