Crocus vernus

Ættkvísl
Crocus
Nafn
vernus
Ssp./var
ssp. vernus
Yrki form
'Vanguard'
Íslenskt nafn
Vorkrókus
Ætt
Sverðliljuætt (Iridaceae).
Lífsform
Hnýði.
Kjörlendi
Sólríkur vaxtarstaður.
Blómalitur
Ljós bláhnoðablár.
Blómgunartími
Vor (apríl).
Lýsing
Blóm ljós bláhnoðablá, grá á ytra borði.
Uppruni
Yrki.
Harka
4
Heimildir
= 1
Fjölgun
Hliðarhnýði.
Notkun/nytjar
Í trjá- og runnabeð, í beðkanta og víðar.
Reynsla
Mjög gamlar plöntur eru til í Lystigarðinum. Þrífast vel.