Corydalis ochroleuca

Ættkvísl
Corydalis
Nafn
ochroleuca
Íslenskt nafn
Gulspori
Ætt
Fumariaceae
Lífsform
fjölær
Kjörlendi
sól, hálfskuggi
Blómalitur
fölgulur
Blómgunartími
júlí-ágúst
Hæð
0.25-0.45m
Vaxtarlag
lík C. lutea
Lýsing
blóm að 1,5cm fölgul, lauf fíngerðari en á hanasporanum og sporinn beygjist mun ákveðnar niður á við
Uppruni
SA Evrópa
Sjúkdómar
engir
Harka
5
Heimildir
= 1
Fjölgun
skipting, sáning (fræið spírar seint eftir geymslu)
Notkun/nytjar
steinhæðir, Þekju, undirgróður, beð
Reynsla
Þrífst vel bæði sunnanlands og norðan