Ţuríđur Guđmundsdóttir - Rćtur
Ég geng um skrúðgarða borgar
og blómin horfa á mig
litríkum framandi augum
og ilmur þeirra er alltaf nýr

Í fjarska situr fölblá gleymmérei
á fötum lítils barns

Því blágresi, holtasóley og steinbrjótur
voru blóm bernsku minnar

Og rætur þeirra
verða alltaf mínar

Juniperus chinensis v. sargentii
Ćttkvísl   Juniperus
     
Nafn   chinensis
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var   v. sargentii
     
Höfundur undirteg.   A. Henry
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Kínaeinir
     
Ćtt   Sýprisćtt (Cupressaceae)
     
Samheiti   Juniperus sargentii
     
Lífsform   Sígrćnn runni.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Karlblóm gulleit.
     
Blómgunartími   Haust.
     
Hćđ   0,5-0,8 m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Kínaeinir
Vaxtarlag   Runni, allt ađ 80 sm hár og 2-3 m breiđur. Greinar jarđlćgar, smágreinar uppréttar.
     
Lýsing   Laufin hreisturlík, tvö og tvö saman á ţroskuđum plöntum, dökk blágrćn, sú hliđ sem snýr ađ stafninum/greininni er međ grunna gróp. Ung lauf eru 3 saman í knippi, nállaga, allt ađ 5 mm, lykta eins og kamfóra ţegar ţau eru marin. Tvíbýli, ţ. e. karlblóm og kvenblóm hvort á sínum einstaklingi. Könglar (berkönglar) eru hnöttóttir, 5-7 mm, blásvartir. Frćin eru 2-3, sjaldan 4-5.
     
Heimkynni   NA Kína, Japan, Kúríleyjar.
     
Jarđvegur   Léttur, fremur magur, vel framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   4
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Sáning, sumargrćđlingar, síđsumargrćđlingar.
     
Notkun/nytjar   Í ţyrpingar, í steinhćđir og víđar.
     
Reynsla   Er ekki í Lystigarđinum (2013). Ţrífst vel í Grasagarđi Reykjavíkur.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Kínaeinir
Kínaeinir
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is