Fara í efni
Fréttir
English
Plöntur
Garðaflóra
Flóra Íslands
Um Lystigarðinn
Saga Lystigarðsins
Umgengnisreglur
Húsin í Lystigarðinum
Styttur og minnismerki
Staðsetning og yfirlitskort
Hafa samband
English
Forsíða
/
Plöntur
/
Garðaflóra
/
Blúnduklukka
Symhyandra hoffmannii
Ættkvísl
Symhyandra
Nafn
hoffmannii
Íslenskt nafn
Blúnduklukka
Ætt
Campanulaceae
Lífsform
fjölær
Kjörlendi
sól (hálfskuggi)
Blómalitur
kremhvít eða fölgul
Blómgunartími
júlí-ágúst
Hæð
0.3-0.6m
Vaxtarlag
uppréttir blöðóttir stönglar
Lýsing
blómskipun mikið greinótt með blómgreinum úr blaðöxlum, laufblöð egglaga - lensulaga og mjókka í grunninn, gróftennt, vængjaður blaðstilkur
Uppruni
Balkanskagi
Harka
4
Heimildir
1
Fjölgun
skipting, sáning
Notkun/nytjar
steinhæðir, fjölær beð, undirgróður
Reynsla
Afar blómsæl og skemmtileg tegund (HS)