Fara í efni
Fréttir
English
Plöntur
Garðaflóra
Flóra Íslands
Um Lystigarðinn
Saga Lystigarðsins
Umgengnisreglur
Húsin í Lystigarðinum
Styttur og minnismerki
Staðsetning og yfirlitskort
Hafa samband
English
Forsíða
/
Plöntur
/
Garðaflóra
/
Blómatoppur
Lonicera × amoena
Ættkvísl
Lonicera
Nafn
× amoena
Yrki form
Rosea
Íslenskt nafn
Blómatoppur
Ætt
Geitblaðsætt (Caprifoliaceae)
Samheiti
L. korolkowii × L. tatarica
Lífsform
Lauffellandi runni
Kjörlendi
Sól-hálfskuggi
Blómalitur
Bleikur, gulnar með aldrinum
Blómgunartími
Sumar
Hæð
- 3 m
Vaxtarlag
Kröftugur, lauffellandi runni, allt að 3 m hár.
Lýsing
Blómin bleik, gulna seinna, ilmandi.
Uppruni
Yrki.
Harka
5
Heimildir
1
Fjölgun
Vetrar- eða sumargræðlingar, sveiggræðsla.
Notkun/nytjar
Í beð, í þyrpingar, í kanta.
Reynsla
Í Lystigarðinum er til ein planta undir þessu nafni, sem sáð var til 2002 og gróðursett í beð 2004.