Fara í efni
Fréttir
English
Plöntur
Garðaflóra
Flóra Íslands
Um Lystigarðinn
Saga Lystigarðsins
Umgengnisreglur
Húsin í Lystigarðinum
Styttur og minnismerki
Staðsetning og yfirlitskort
Hafa samband
English
Forsíða
/
Plöntur
/
Garðaflóra
/
Gýgjarskjöldur
Ligularia x hessei
Ættkvísl
Ligularia
Nafn
x hessei
Íslenskt nafn
Gýgjarskjöldur
Ætt
Körfublómaætt (Asteraceae).
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól, (hálfskuggi).
Blómalitur
Appelsínugulur.
Blómgunartími
Júlí-ágúst.
Hæð
120-200 sm
Vaxtarlag
Allt að 200 sm há jurt.
Lýsing
Laufin hjarta-nýrlaga. Körfur allt að 9 sm í þvermál, í skúf, smáblómin appelsínugul.
Uppruni
Garðablendingur.
Harka
5
Heimildir
= 1
Fjölgun
Skipting, sáning.
Notkun/nytjar
Við tjarnir og læki, sem stakstæð planta, í beð með fjölærum jurtum.
Reynsla
Harðgerð, líklega L. dentata x L. wilsoniana. þ.e. blendingur meyjarskjaldar og skessuskjaldar samkvæmt RHS.