Einær jurt, sumarblóm. Stönglar jarðlægir til uppréttir, stinnir, kirtilhærðir, loðnir´, allt að 30 sm háir.
Lýsing
Laufin bandlaga til mjó-aflöng, tennt til fjaðurskert, fliparnir bogadregnir stutthærð eða langhærð, efri laufin heil. Geislablóm gul með hvítan odd. Frjóhnappar svartir.