blómstöngull holur með stuttstilkuð klukkulaga blóm í Þéttum hvelfdum eða nær kúlulaga sveip, blöð sívöl, hol, þráðlaga, vaxa frá jarðstönglinum
Uppruni
Tempraða beltið nyðra
Harka
5
Heimildir
1
Fjölgun
skipting, sáning
Notkun/nytjar
matjurt, blómabeð
Reynsla
Nokkuð breytileg tegund, en er harðger og falleg garðplanta. Hefur verið lengi í ræktun hérlendis, ætur.
Yrki og undirteg.
Allium schoenoprasum v. sibericum er hærri en aðaltegundin með breiðari flötum blöðum og sterkari blómlit (júní) yrki af honum er 'Album' með hvít blóm