Achillea millefolium

Ættkvísl
Achillea
Nafn
millefolium
Yrki form
'Summer Pastels'
Íslenskt nafn
Vallhumall
Ætt
Körfublómaætt (Asteraceae).
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Pastel litir, ýmsir.
Blómgunartími
Júlí-ágúst.
Hæð
30-60 sm
Vaxtarlag
Sjá aðaltegund.
Lýsing
Sjá aðaltegund nema hvað blómin eru í ýmsum pastel-litum. Blómin standa lengi.
Uppruni
Yrki.
Harka
2
Heimildir
1, https://www.gardenia.net/plant/achillea-millefolium-summer-pastels-yarrow
Fjölgun
Skipting, sáning.
Notkun/nytjar
Í steinhæðir, í skrautblómabeð. Góð planta til afskurðar, í þurrblómaskreytingar.
Reynsla
Hefur reynst vel í Lystigarðinum og lifað þar mörg ár. Ekki í Lystigarðinum 2015.