Lolium perenne

Ættkvísl
Lolium
Nafn
perenne
Íslenskt nafn
Vallarrýgresi
Ætt
Poaceae (Grasaætt)
Samheiti
Festuca anglica E. H. L. KrauseLolium tenue L.Lolium vulgare HostLolium perenne var. compositumLolium perenne var. ramosum Sm.Lolium perenne var. tenue (L.) Huds.
Lífsform
Fjölært gras (einkímblöðungur)
Kjörlendi
Slæðingur við bæi í röskuðu landi.
Blómgunartími
Júní-júlí
Hæð
0.20 - 0.60 m
Vaxtarlag
Fjölært gras sem myndar smáþúfur, 20-60 sm á hæð. Skriðulur jarðstönglar.
Lýsing
Blöðin þykk, dökkgræn með opnum slíðrum. Samax 10-20 sm á lengd með 15-25 smáöxum, hvert um 1 sm að lengd og 6-8 blómum. Neðri blómögn týtulaus. Blómgast í júní-júlí. 2n=14.
Heimildir
2,9,HKr, http://www.efloras.org/florataxon.aspx?flora_id=2&taxon_id=200025676
Útbreiðsla
Slæðingur frá sáðsléttum og vegsáningum sem helst að jafnaði ekki við nema skamma hríð.Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Asía, N Ameríka, N Afríka, Evrópa.