Í morgunsáriđ - Ragna Sigurđardóttir
Í morgunsárið greiðir hún sér með trékambi. Hægt með föstum
strokum. Vöxturinn er svo mikill að hana kitlar í svörðinn. Hún
strýkur hendinni yfir gróðurinn. Finnur blóm springa út undir
fingurgómunum. Sóleyjar og baldursbrár. Hún leggur kambinn frá
sér. Fer út í garðinn og krýpur. Kippir upp kartöflugrösum. Rótar og
grefur með berum höndum. Djúpt ofan í moldinni finnur hún sætar og
safaríkar appelsínur.
Picea sitchensis
Ćttkvísl   Picea
     
Nafn   sitchensis
     
Höfundur   (Bong.) Carr.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Sitkagreni
     
Ćtt   Pinaceae
     
Samheiti  
     
Lífsform   tré, sígrćnt
     
Kjörlendi   sól, hálfskuggi
     
Blómlitur  
     
Blómgunartími  
     
Hćđ   10-20 m (-50m)
     
 
Sitkagreni
Vaxtarlag   Króna gamalla trjáa breiđ-keilulaga. Börkur grár til rauđbrúnn međ ţunn heistur. Neđri greinar nćr láréttar út frá stofni, ţćr efri skástćđar upp á viđ.Brum egglaga, allt ađ 5mm á lengd, snubbótt, ljósbrún, kvođug. Árssprotar glansandi, ljósgráir til appelsínubrúnir, hárlausir, nálanabbar áberandi uppstćđir.
     
Lýsing   Nálar geislastćđar á láréttum greinum, skrúfstćđar neđann á greinum, 15-25mm ađ lengd, 1.-1.2mm í ţvermál, stinnar međ stingandi odda, dálítiđ flatvaxnar, nćstum tígullaga í ţversniđ, glansandi grćnar á efra borđi og međ ógreinilegum óslitnum varaopsrákum, á neđra borđi 6-8 silfurhvítar varaopsrákir. Könglar sívalir 5-8cm ađ lengd og 3cm í ţvermál. Ungir könglar gulgrćnir en verđa fullţorska gulbrúnir. Köngulhreistur lang-tígullaga, ţunn og aftursveiđ, jađrar bylgjađir og tenntir.
     
Jarđvegur   rakur, djúpur
     
Heimildir   1,2,9
     
Reynsla   Harđger um mest allt land, vex best í röku loftslagi, saltţoliđ. Mikiđ notuđ sem skógartré í flestum landshlutum.
     
     
Útbreiđsla  
     
Sitkagreni
Sitkagreni
Sitkagreni
Sitkagreni
Sitkagreni
Sitkagreni
Sitkagreni
Sitkagreni
Sitkagreni
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is