Jˇn Thoroddsen - BarmahlÝ­

Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!

Sá ég sól roða
síð um þína hjalla
og birtu boða
brúnum snemma fjalla.
Skuggi skauzt úr lautu,
skreið und gráa steina,
leitandi leyna.

Blómmóðir bezta,
beztu jarðargæða
gaf þér fjöld flesta
faðir mildur hæða.
Hver mun svo, er sér þig,
sálar þjáður dofa,
að gleymi guð lofa?

Hlíð, þér um haga
hlýr æ blási andi,
döggvi vordaga
dögg þig sífrjóvgandi!
Um þig aldrei næði,
af þér svo að kali,
vetur vindsvali!


Picea pungens
ĂttkvÝsl   Picea
     
Nafn   pungens
     
H÷fundur   Engelm.
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   Broddgreni
     
Ătt   ŮallarŠtt (Pinaceae).
     
Samheiti  
     
LÝfsform   SÝgrŠnt trÚ.
     
Kj÷rlendi   Sˇl, hßlfskuggi.
     
Blˇmlitur   Kk reklar gulir, kvk reklar rau­ir.
     
BlˇmgunartÝmi   MaÝ-j˙nÝ.
     
HŠ­   - 25 m
     
Vaxtarhra­i   HŠgvaxta.
     
 
Broddgreni
Vaxtarlag   Hßtt trÚ, 30-40 m e­a hŠrra Ý heimkynnum sÝnum. Bolur me­ grßbr˙nan, ■ykkan b÷rk me­ dj˙par sprungur. Krˇnan brei­-keilulaga. Greinar Ý lßrÚttum kransi, sem stundum er fremur gisinn, greinar lÝtilleg uppsveig­ar Ý endann. Ne­ri greinar eldri trjßa ni­ursveig­ar.
     
Lřsing   Ungar greinar ljˇs gulbr˙nar til appelsÝnugular, oft lÝka d÷ggva­ar, kr÷ftugar, stuttar, hßrlausar. Brum snubbˇtt, keilulaga, br˙n-gulleit, kvo­ulaus. BrumhlÝfar h˙sa frß, endar ■eirra aftursveig­ir. Barrnßlar geislastŠ­ar, stinnar, 2-3 sm langar, framstŠ­ar, langyddar og stingandi, blßgrŠnar, sjaldan alveg grŠnar ß bß­um hli­um, me­ 4-5 loftaugarendur. K÷nglar lang-sÝvalir, 6-10 sm langir, ljˇsbr˙nir. K÷ngulhreistur ■unn, au­sveig­, me­ langfellingar, mjˇkka a­ ja­rinum, bogadregin e­a střf­, bylgju­ e­a tennt. FrŠ d÷kkbr˙n, 2 mm l÷ng me­ 8 mm langan vŠng.
     
Heimkynni   V BandarÝkin.
     
Jar­vegur   Me­alrakur, dj˙pur, me­alfrjˇr.
     
Sj˙kdˇmar  
     
Harka   3
     
Heimildir   1, 7
     
Fj÷lgun   Sßning, sumar- og vetrargrŠ­lingar. Yrkjum er fj÷lga­ me­ ßgrŠ­slu.
     
Notkun/nytjar   Sem stakstŠtt trÚ, Ý limger­i, Ý ■yrpingar, Ý skjˇlbelti.
     
Reynsla   ═ Lystigar­inum eru til nokkur trÚ ß mismunandi aldri. ŮrÝfast vel, ekkert kal a­ minnsta kosti hin sÝ­ari ßr. Me­alhar­gert - Štta­ ˙r meginlandslofslagi og vex ■vÝ ekki vel ˙t vi­ sjˇ, hŠttir til a­ missa endabrumi­ Ý vorfrostum. Gamalt ljˇtt eintak til Ý gar­inum.
     
Yrki og undirteg.   Yfir 40 yrki Ý rŠktun Ý USA og Evrˇpu. Ůau sem hafa veri­ reynd hÚr eru t.d. 'Argentea' form me­ ßberandi silfurhvÝtar nßlar, 'Glauca' form me­ ßberandi blßleitu barri, 'Koster' me­ silfurblßtt barr, einnig a­ vetri, 'Moerheim' nßlar blßhvÝtt-hrÝma­ar, lÝka a­ vetri, 'Glauca Globosa' dvergvaxi­ me­ ˙tbreiddu vaxtarlagi a­ 1,5 m hßtt me­ blßhvÝtu barri og 'Viridis' me­ d÷kkgrŠnu barri (= 1,7). Stuttur reynslutÝmi - řmist ß reitasvŠ­i e­a nř˙tpl÷ntu­. Picea pungens 'Thomsen's' ■Úttvaxi­ og stˇrt trÚ me­ hvÝtsilfurlitt barr (ËN). Eflaust hafa fleiri yrki veri­ reynd hÚrlendis og lÝklega me­ nokku­ misj÷fnum ßrangri.
     
┌tbrei­sla  
     
Broddgreni
Broddgreni
Broddgreni
Broddgreni
Broddgreni
Broddgreni
Broddgreni
Broddgreni
Broddgreni
Broddgreni
Broddgreni
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is