Snorri Hjartarson - Lyng

Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.

Phlox paniculata
Ćttkvísl   Phlox
     
Nafn   paniculata
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Haustljómi
     
Ćtt   Jakobsstigaćtt (Polemoniaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól, hálfskuggi, skjól.
     
Blómlitur   Blár, gráfjólublár, bleikur, hvítur.
     
Blómgunartími   Júlí-september.
     
Hćđ   60-100 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Haustljómi
Vaxtarlag   Upprétt, fjölćr jurt, 60-100 sm há, nćstum hárlaus til smádúnhćrđ. Lauf 1,2-12 x 0,8-5 sm, međ stutta leggi eđa nćstum legglaus, egglaga eđa lensulaga til oddbaugótt, langydd, netćđótt, ćđastrengir upphleyptir, jađrar tenntir og kögrađir.
     
Lýsing   Blómskipunin endastćđ, samsett, hálfsveiplaga kvíslskúfur, margblóma, oft ţétt, blómin á stuttum blómskipunarlegg eđa nćstum legglaus. Bikar 6-9 mm, flipar band-lensulaga. Króna 2-2,8 sm, blá, gráfjólublá, bleik eđa hvít, krónupípan hćrđ, flipar 8-12 mm. Frćflar ná ekki fram úr pípunni.
     
Heimkynni   Bandaríkin (New York og Georgia til Arkansas).
     
Jarđvegur   Frjór, djúpur, međalrakur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   4
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Skipting ađ vori eđa hausti, grćđlingar ađ vori eđa hausti.
     
Notkun/nytjar   Í skrautblómabeđ á skýldum stöđum, viđkvćm.
     
Reynsla   Góđar til afskurđar, skipta oft, fjarlćgja skemmdir strax og ţeirra verđur vart, enn fleiri sortir til og ţeim fjölgar óđum.
     
Yrki og undirteg.   Fjölmörg yrki eru í rćktun erlendis.
     
Útbreiđsla  
     
Haustljómi
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is