Málsháttur
Oft vex laukur af litlu.
Penstemon rupicola
Ćttkvísl   Penstemon
     
Nafn   rupicola
     
Höfundur   (Piper) Howell.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Rósagríma
     
Ćtt   Grímublómaćtt (Scrophulariaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Djúpbleikur.
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst.
     
Hćđ   10 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Rósagríma
Vaxtarlag   Fjölćr jurt sem myndar flatar breiđur, stönglar runnkenndir viđ grunninn, blómstönglar allt ađ 10 sm háir, mjög bláleitir, hárlausir eđa meira eđa minna ţétt grálođnir. Lauf 0,8-2 x 0,6-1,2 sm, oddbaugótt til sporbaugótt, smásagtennt, mjög smá viđ blómskipunina, mjög bláleit, mjög ţykk, hárlaus eđa grálođin neđantil, laufleggir hárlausir eđa grálođnir.
     
Lýsing   Blómskipunin minnir á klasa, ţétt, blómfá, kirtildúnhćrđ. Bikar 6-10 mm, flipar lensulaga, oddregnir eđa hvassyddir. Krónan 27-35 x 8 mm, gin međ međal útvíkkun, djúpbleik, rifin neđan á krónunni lítillega langhrokkinhćrđ. Frćflar ná lítillega fram úr gininu. Gervifrćvill 1/2 eđa 3/4 af lengd frjóu frćflanna, ţráđlaga efst, lítt eđa ţétt lođin efst. Blómin í stuttum klösum, blöđin lítil, egglaga, grágrćn
     
Heimkynni   N Ameríka (Washington til Kalifornía).
     
Jarđvegur   Međalfrjór, léttur, framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   7
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Skipting eđa sáning ađ vori, grćđlingar síđsumars.
     
Notkun/nytjar   Í steinhćđir, í kanta, í beđ.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum er til ein planta sem sáđ var til 1990 og gróđursett í beđ 1991. Hefur reynst vel. Harđgerđ-međalharđgerđ tegund, stundum talin afbrigđi af klettagrímu (P. newberryi).
     
Yrki og undirteg.   'Carol' er ţekkt afbrigđi sem hefur veriđ lengi í rćktun í Reykjavík og víđar. Er međ rauđ blóm, 10-15 sm há. -- Einnig má nefna 'Pink Dragon' sem er ţéttvaxiđ yrki og međ ljós laxableik blóm. Er til í Lystigarđinum og 'Roseus' sem er međ bleik blóm.
     
Útbreiđsla  
     
Rósagríma
Rósagríma
Rósagríma
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is