Jónas Hallgrímsson - Úr ljóđinu Dalvísa
Fífilbrekka! gróin grund!
grösug hlíð með berjalautum!
flóatetur! fífusund!
fífilbrekka! smáragrund!
yður hjá ég alla stund
uni best í sæld og þrautum;
fífilbrekka! gróin grund!
grösug hlíð með berjalautum!
Penstemon confertus
Ćttkvísl   Penstemon
     
Nafn   confertus
     
Höfundur   Dougl.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Gulgríma
     
Ćtt   Grímublómaćtt (Scrophulariaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt, (sígrćn?)
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Föl brennisteinsgulur.
     
Blómgunartími   Júlí.
     
Hćđ   - 60 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Gulgríma
Vaxtarlag   Fjölćr jurt, alveg hárlaus, međ vel ţroskađa blađhvirfingu viđ grunninn, stönglar grannir, 2-5 sm. Lauf 3-7 x 2 sm, lensulaga til öfuglensulaga, ţunn, stöngullauf smá, laufleggir stuttir og grannir.
     
Lýsing   Blómskipunin klasalík, stinn međ 2-7 ţétt blómknippi. Bikar 3-5 mm, flipar lensulaga til breiđ aflangir, oddur sýllaga til snögg-odddreginn, mjög ţunn, međ mjög breiđan himnukenndan jađar. Króna 8-12 mm, pípulaga, ekki áberandi tvívara, föl brennisteinsgul, gómur brúnlođinn.
     
Heimkynni   N-Ameríka (British Columbia til Alberta, Montana og Oregon).
     
Jarđvegur   Léttur, međalfrjár, vel framrćstur, međal vökvun.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   3
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Skipting eđa sáning ađ vori, grćđlingar um mitt sumar.
     
Notkun/nytjar   Í steinhćđir, í kanta, í hleđslur.
     
Reynsla   Harđgerđ og falleg tegund (H. Sig.). Í Lystigarđinum er ein planta undir ţessu nafni á skrá. Til hennar var sáđ 1974, henni skipt og sá hluti gróđursettur í beđ 1990, ţrífst vel.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Gulgríma
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is