Í morgunsáriđ - Ragna Sigurđardóttir
Í morgunsárið greiðir hún sér með trékambi. Hægt með föstum
strokum. Vöxturinn er svo mikill að hana kitlar í svörðinn. Hún
strýkur hendinni yfir gróðurinn. Finnur blóm springa út undir
fingurgómunum. Sóleyjar og baldursbrár. Hún leggur kambinn frá
sér. Fer út í garðinn og krýpur. Kippir upp kartöflugrösum. Rótar og
grefur með berum höndum. Djúpt ofan í moldinni finnur hún sætar og
safaríkar appelsínur.
Papaver nudicaule
Ćttkvísl   Papaver
     
Nafn   nudicaule
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Garđasól
     
Ćtt   Draumsóleyjarćtt (Papaveraceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Hvítur međ gulan grunnblett, gulur, appelsínugulur, ferskjulitur eđa fölrauđur.
     
Blómgunartími   Júlí-september.
     
Hćđ   - 30 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Garđasól
Vaxtarlag   Fjölćt jurt, allt ađ 30 sm há. Stöngull mjög stuttur. Flest laufin grunnlauf, 3-15 sm, fjađurskert til fjađurskipt, dálítiđ bláleit, dúnhćrđ, flipar 3-4, aflöng, ydd, skert, stöku sinnum broddydd.
     
Lýsing   Blóm allt ađ 7,5 sm í ţvermál, stök, stundum ofkrýnd. Krónublöđ 4, öfugegglaga, ytra pariđ stćrra en hitt, hvít međ gulan grunnblett, gul, appelsínugul, ferskjulit eđa fölrauđ, í fellingum. Frjóhnappar gulir, frćnisskífa 4-6 geisla. Aldin allt ađ 1,5 sm, aflöng eđa öfugegglaga-hnöttótt, oftast stinnhćrđ.
     
Heimkynni   Norđurhvel, hálfarktísk.
     
Jarđvegur   Sendinn, vel framrćstur, rakur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   2
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Sáning.
     
Notkun/nytjar   í steinhćđ, í breiđur međ grösum, í blómaengi međ bláklukkum, fjólum og fleiri tegundum.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum eru nokkrar plöntur frá mismunandi árum undir ţessu nafni. Sáir sér mikiđ og heldur sér viđ međ sáningu. Harđgerđ jurt, ekki heppileg garđplanta, sáir sér ótćpilega.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Garđasól
Garđasól
Garđasól
Garđasól
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is