Í morgunsáriđ - Ragna Sigurđardóttir Í morgunsárið greiðir hún sér með trékambi. Hægt með föstum
strokum. Vöxturinn er svo mikill að hana kitlar í svörðinn. Hún
strýkur hendinni yfir gróðurinn. Finnur blóm springa út undir
fingurgómunum. Sóleyjar og baldursbrár. Hún leggur kambinn frá
sér. Fer út í garðinn og krýpur. Kippir upp kartöflugrösum. Rótar og
grefur með berum höndum. Djúpt ofan í moldinni finnur hún sætar og
safaríkar appelsínur.
|
Ćttkvísl |
|
Papaver |
|
|
|
Nafn |
|
nudicaule |
|
|
|
Höfundur |
|
L. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Garđasól |
|
|
|
Ćtt |
|
Draumsóleyjarćtt (Papaveraceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölćr jurt. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Hvítur međ gulan grunnblett, gulur, appelsínugulur, ferskjulitur eđa fölrauđur. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Júlí-september. |
|
|
|
Hćđ |
|
- 30 sm |
|
|
|
Vaxtarhrađi |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Fjölćt jurt, allt ađ 30 sm há. Stöngull mjög stuttur. Flest laufin grunnlauf, 3-15 sm, fjađurskert til fjađurskipt, dálítiđ bláleit, dúnhćrđ, flipar 3-4, aflöng, ydd, skert, stöku sinnum broddydd. |
|
|
|
Lýsing |
|
Blóm allt ađ 7,5 sm í ţvermál, stök, stundum ofkrýnd. Krónublöđ 4, öfugegglaga, ytra pariđ stćrra en hitt, hvít međ gulan grunnblett, gul, appelsínugul, ferskjulit eđa fölrauđ, í fellingum. Frjóhnappar gulir, frćnisskífa 4-6 geisla. Aldin allt ađ 1,5 sm, aflöng eđa öfugegglaga-hnöttótt, oftast stinnhćrđ. |
|
|
|
Heimkynni |
|
Norđurhvel, hálfarktísk. |
|
|
|
Jarđvegur |
|
Sendinn, vel framrćstur, rakur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
2 |
|
|
|
Heimildir |
|
= 1 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Sáning. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
í steinhćđ, í breiđur međ grösum, í blómaengi međ bláklukkum, fjólum og fleiri tegundum. |
|
|
|
Reynsla |
|
Í Lystigarđinum eru nokkrar plöntur frá mismunandi árum undir ţessu nafni. Sáir sér mikiđ og heldur sér viđ međ sáningu.
Harđgerđ jurt, ekki heppileg garđplanta, sáir sér ótćpilega. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiđsla |
|
|
|
|
|
|
|