Vorið góða, grænt og hlýtt (Heinrich Heine, þýðing) Vorið góða, grænt og hlýtt,
græðir fjör um dalinn,
allt er nú sem orðið nýtt,
ærnar, kýr og smalinn.
Kveður í runni, kvakar í mó
kvikur þrastasöngur;
eins mig fýsir alltaf þó:
aftur að fara í göngur.
|
Ættkvísl |
|
Papaver |
|
|
|
Nafn |
|
alpinum |
|
|
|
Höfundur |
|
L. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Fjallasól |
|
|
|
Ætt |
|
Draumsóleyjarætt (Papaveraceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölær jurt. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Hvítur, gulur, appelsínugulur. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Júlí. |
|
|
|
Hæð |
|
10-25 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Fjölær jurt, allt að 25 sm há. Stöngull eins og blómstilkur, oft mjög stuttur. Laufin grunnlauf, allt að 20 sm, 2-3 fjaðurskipt, flipar 6-8, lensulaga, bandlaga, egglaga eða egglensulaga, ydd, stöku sinnum fjaðurflipótt, allt að 1,5 sm breið, bláleit-grágræn til græn, hárlaus til ögn stinnhærð, tennt. |
|
|
|
Lýsing |
|
Blómin stök, á sívölum stilk, allt að 25 sm háum. Krónublöðin hvít, gul eða appelsínugul, bogadregin til öfugegglaga, allt að 2,5 sm. frænisskífa 4-5 geisla. Aldin allt að 1 sm, aflöng til öfugkeilulaga, með mjög aðlæg þornhár. |
|
|
|
Heimkynni |
|
Alpar, Pýreneafjöll, Karpatafjöll. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Malarborinn, sendinn, rakur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
5 |
|
|
|
Heimildir |
|
= 1 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Sáning. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í steinhæðir, í hleðslur. |
|
|
|
Reynsla |
|
Harðgerð jurt. Nokkrir misgamlir einstaklingar eru í Lystigarðinum, halda sér við með sáningu. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
Mjög breytileg tegund með óviss mörk!
P. burseri, kerneri, pyrenaicum og rhaeticum eru ef til vill meðhöndlaðar sem hluti af þessum komplex. |
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|