Snorri Hjartarson - Lyng

Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.

Paeonia lutea
Ćttkvísl   Paeonia
     
Nafn   lutea
     
Höfundur   Delav. ex Franch.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Gullbóndarós
     
Ćtt   Bóndarósarćtt (Paeoniaceae).
     
Samheiti   Paeonia delavayi Franch. v. lutea Franch.
     
Lífsform   Lauffellandi runni.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Gulur-brennisteinsgulur.
     
Blómgunartími   Júlí.
     
Hćđ   Allt ađ 2,5 m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Lauffellandi, mjúkstofna runni, allt ađ 2,5 m á hćđ í heimkynnum sínum. Greinar uppsveigđar, hárlausar. Engin lauf neđan viđ árssprotana.
     
Lýsing   Eins og P. delavayi nema engar reifar eru viđ grunn blómanna. Lauf tvíţrífingruđ. Smálauf hárlaus, djúpskert í 5-12 ydda flipa. Stođblöđ og bikarblöđ samtals 5-10. Blóm 2 eđa fleiri saman, 5-12 sm í ţvermál, Krónublöđ útbreidd, brennisteinsgul. Frjóţrćđir gulir til rauđbrúnir. Frćvur 2-4, hárlausar.
     
Heimkynni   V Kína, Tíbet.
     
Jarđvegur   Djúpur, frjór, framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   6
     
Heimildir   1,2
     
Fjölgun   Sumargrćđlingar, sáning.
     
Notkun/nytjar   Ţyrpingar, skrautblómabeđ.
     
Reynsla   Sáđ í Lystigarđinum 1999 og gróđursett í beđ 2004. Lítt reynd enn sem komiđ er.
     
Yrki og undirteg.   v. lutea - blóm ca 5 sm í ţvermál, skállaga, falin í laufum. Frćvur 3-4. Heimk.: V Kína. v. ludlowii F.C. Stern. & G. Taylor. Blóm skállaga allt ađ 9 sm í ţvermál á löngum uppréttum stilkum sem ná upp fyrir laufin. Frćvur 1-3. Heimkynni: SA Xizang í Kína 'Superba' - nývöxtur bronslitur í fyrstu síđar grćnn. Blómin stór međ bleiku ívafi í viđ grunn.
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is