Jón Helgason - úr ljóđinu Á Rauđsgili
Hugrökk teygist á háum legg
hvönnin fram yfir gljúfravegg,
dumbrauðu höfði um dægrin ljós
drúpir hin vota engjarós.


Paeonia lutea
Ćttkvísl   Paeonia
     
Nafn   lutea
     
Höfundur   Delav. ex Franch.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Gullbóndarós
     
Ćtt   Bóndarósarćtt (Paeoniaceae).
     
Samheiti   Paeonia delavayi Franch. v. lutea Franch.
     
Lífsform   Lauffellandi runni.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Gulur-brennisteinsgulur.
     
Blómgunartími   Júlí.
     
Hćđ   Allt ađ 2,5 m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Lauffellandi, mjúkstofna runni, allt ađ 2,5 m á hćđ í heimkynnum sínum. Greinar uppsveigđar, hárlausar. Engin lauf neđan viđ árssprotana.
     
Lýsing   Eins og P. delavayi nema engar reifar eru viđ grunn blómanna. Lauf tvíţrífingruđ. Smálauf hárlaus, djúpskert í 5-12 ydda flipa. Stođblöđ og bikarblöđ samtals 5-10. Blóm 2 eđa fleiri saman, 5-12 sm í ţvermál, Krónublöđ útbreidd, brennisteinsgul. Frjóţrćđir gulir til rauđbrúnir. Frćvur 2-4, hárlausar.
     
Heimkynni   V Kína, Tíbet.
     
Jarđvegur   Djúpur, frjór, framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   6
     
Heimildir   1,2
     
Fjölgun   Sumargrćđlingar, sáning.
     
Notkun/nytjar   Ţyrpingar, skrautblómabeđ.
     
Reynsla   Sáđ í Lystigarđinum 1999 og gróđursett í beđ 2004. Lítt reynd enn sem komiđ er.
     
Yrki og undirteg.   v. lutea - blóm ca 5 sm í ţvermál, skállaga, falin í laufum. Frćvur 3-4. Heimk.: V Kína. v. ludlowii F.C. Stern. & G. Taylor. Blóm skállaga allt ađ 9 sm í ţvermál á löngum uppréttum stilkum sem ná upp fyrir laufin. Frćvur 1-3. Heimkynni: SA Xizang í Kína 'Superba' - nývöxtur bronslitur í fyrstu síđar grćnn. Blómin stór međ bleiku ívafi í viđ grunn.
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is