Halldór Laxness

"Blóm eru ódauðleg... þú klippir þau í haust og þau vaxa aftur í vor, - einhversstaðar."

Oxalis adenophylla
Ćttkvísl   Oxalis
     
Nafn   adenophylla
     
Höfundur   Gill.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Fagursmćra
     
Ćtt   Súrsmćrućtt (Oxalidaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Lillableikur til fjólublár međ dekkri ćđar.
     
Blómgunartími   Júní-júlí.
     
Hćđ   10-15 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Fjölćr jurt sem ekki er međ stöngla, 10-15 sm, vex frá grunni á brúnum, jarđstöngulhnýđum međ hreistur. Laufin fjölmörg, upprétt til útstćđ, laufleggir 5-12 sm, rauđbrúnir. Smálauf um 6 x 6 mm, 9-22, öfughjartalaga, silfurgrá, hárlaus.
     
Lýsing   Blómstönglar jafn langir og laufin, 1-3 blóma, Blómin um 2,5 sm í ţvermál, lillableik til fjólublá međ dekkri ćđar og 5 purpura bletti í hvítu gininu. Biparblöđ ekki međ appelsínugul ţykkildi.
     
Heimkynni   Chile, V Argentína (Andesfjöll).
     
Jarđvegur   Međalfrjór, léttur, framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   5
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Skipting ađ vori, sáning.
     
Notkun/nytjar   Í steinhćđir, í hleđslur, í fjölćringa beđ, í kanta.
     
Reynsla   Hefur veriđ í Lystigarđinum síđan 1975, ţrífst vel. Harđgerđ jurt, mjög góđ í steinhćđir (H. Sig.)
     
Yrki og undirteg.   'Minima' međ smćrri lauf.
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is