Málsháttur
Eigi fellur tré við hið fyrsta högg.
Narcissus cyclamineus 'February Gold'
Ćttkvísl   Narcissus
     
Nafn   cyclamineus
     
Höfundur   DC.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form   'February Gold'
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Febrúarlilja
     
Ćtt   Páskaliljućtt (Amaryllidaceae).
     
Samheiti   Narcissus x cyclamineus
     
Lífsform   Laukur, fjölćr.
     
Kjörlendi   Sól og skjól.
     
Blómlitur   Brennisteinsgulur, hjákrónan međ dekkri gulan lit.
     
Blómgunartími  
     
Hćđ   10-20 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Febrúarlilja
Vaxtarlag   Oftast eitt blóm á stilk, blómhlífarblöđ aftursveigđ, blóm mynda hvasst horn viđ stilkinn.
     
Lýsing   Ţetta yrki er frá ţví um 1923, blómstrar snemma. Plönturnar eru 25-30 sm háar. Blómhlífarblöđin eru dálítiđ aftursveigđ brennisteinsgul, hjákrónan er međ dekkri gulan lit, djúp, mjög útvíđ fremst, neđst er hún ljósgulari. Hjákróna er ađ minnsta kosti 2/3 af blómhlífarblöđunum.
     
Heimkynni   Yrki
     
Jarđvegur   Léttur, lífefnaríkur, frjór, vel framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   6
     
Heimildir   = 1, Upplýsingar af umbúđum laukanna og af netinu: Van Engelen Inc.
     
Fjölgun   Hliđarlaukar.
     
Notkun/nytjar   Í hlý beđ viđ húsveggi, beđ á móti sól og víđar.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum er til tvćr plöntur frá 1989 or 2002. Ţrífast vel (2011).
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Febrúarlilja
Febrúarlilja
Febrúarlilja
Febrúarlilja
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is