Halldór Kiljan Laxness - Heimsljós

"Fegursta blómið, það lifir í huldum stað, fæstir fá nokkurntíma að sjá það, mörgum sést yfir það, nokkrir kunna ekki skil á gildi þess, þeir sem uppgötva það munu ekki sjá annað blóm síðan. Allan daginn hugsar maður um það. Þegar maður sefur dreymir mann það. Maður deyr með nafn þess á vörum."

Narcissus minor
Ćttkvísl   Narcissus
     
Nafn   minor
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Dvergpáskalilja
     
Ćtt   Páskaliljućtt (Amaryllidaceae).
     
Samheiti   N. provincialis Pugsley, N. pumilus Salisbury, N. nanus Spach, N. parviflorus (Jordan) Pugsley.
     
Lífsform   Laukur, fjölćr.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Ljós- eđa djúpgulur, hjákróna djúpgulur.
     
Blómgunartími   Maí-júní.
     
Hćđ   - 25 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Dvergpáskalilja
Vaxtarlag   Laukur 2-3 sm, brúnir. Laufin 8-25 sm × 3-14 mm, bláleit. Blómstilkar allt ađ 25 sm.
     
Lýsing   Blóm stök, lárétt eđa drúpandi, blómleggir 3-20 mm. Blómhlífarpípa 9-15 mm, blómhlífarblöđ 1,6-2,2 sm, ljós- eđa djúpgul, upprétt til útrétt, stundum undin. Hjákróna 1,6-2,5 sm, djúpgul, jađrar tenntir eđa flipóttir. Breytileg ađ stćrđ og blómlit, ţessi breytileiki hefur veriđ notađur til ađ greina nokkrar tegundir en eru hér sem samnefni
     
Heimkynni   Frakkland, N Spánn.
     
Jarđvegur   Léttur, lífefnaríkur, frjór, vel framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   4
     
Heimildir   1, 2
     
Fjölgun   Hliđarlaukar.
     
Notkun/nytjar   Í fjölćringabeđ.
     
Reynsla   Ađaltegunin er ekki til í Lystigarđinum.
     
Yrki og undirteg.   t.d. 'Pumilus Plenus'sem ţrífst vel í garđinum
     
Útbreiđsla  
     
Dvergpáskalilja
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is