Snorri Hjartarson - Lyng Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.
|
Ćttkvísl |
|
Myosotis |
|
|
|
Nafn |
|
sylvatica |
|
|
|
Höfundur |
|
Hoffm. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Garđmunablóm |
|
|
|
Ćtt |
|
Munablómaćtt (Boraginaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
M. arvensis (L.) Hill v. sylvatica Person |
|
|
|
Lífsform |
|
Tvíćr jurt eđa fjölćr og skammlíf. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól, hálfskuggi. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Skćrblár, purpura, bláleitur eđa bleikur, sjaldan hvítur. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Maí-júní. |
|
|
|
Hćđ |
|
20-50 sm |
|
|
|
Vaxtarhrađi |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Tvíćr jurt eđa skammlíf, fjölćr jurt, mjög greinótt, myndar ekki hnausa eđa ţúfur. Stönglar allt ađ 50 sm háir, stakir eđa fáeinir, uppréttir eđa ţví sem nćst, međ ţétt ađlćg eđa útstćđ hár. Lauf grágrćn, grunnlauf allt ađ 11 x 3 sm, oddbaugótt-aflöng eđa aflöng-spađalaga til lang-lensulaga, sjaldan egglaga, snbbótt til bogadregin í oddinn, oft fín broddydd. Efra borđ ţétt hćrt, hár útstćđ og vita upp á viđ. Neđra borđ minna hćrt. Grunnur mjókkar í greinilegan legg. |
|
|
|
Lýsing |
|
Blómskipunin verđur allt ađ 15 sm ţegar frćiđ er fullţroskađ, stođblađalaus. Blómleggir allt ađ 1 sm, aldinleggir 1,5-2 x lengri en aldinbikarinn. Blómin ilma. Bikar allt ađ 5 mm viđ aldinţroskann, bjöllulaga, ţétthćrđur, hárin bogin, ađlćg eđa útstćđ, međ mörg útstćđ, krókbogin hár, flipar mjó ţríhyrndir eđa lensulaga. Króna 7-11 mm í ţvermál, flipar bogadregnir, flatir, ekki sýldir, skćrblá, purpura, bláleit eđa bleik, sjaldan hvít međ gult auga, gulir ginleppar. Krónupípa 2-3 mm. Stíll 1,5-2,5 mm. Smáhnetur 1,7-2 x 1,2-2 mm, egglaga til sporvala, ydd, svartbrún, hver međ ógreinilegan kraga. |
|
|
|
Heimkynni |
|
Evrópa (nema SV og víđa nyrst), N Afríka, V Asía. |
|
|
|
Jarđvegur |
|
Fremur rakur, međalfrjór. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
5 |
|
|
|
Heimildir |
|
= 1,2 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Sáning. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í steinhćđir, í fjölćringabeđ, sem undirgróđur. |
|
|
|
Reynsla |
|
Ţessi tegund og yrki af henni eru mest rćktuđ sem tvíćr vćru. Sáđ um mitt sumar og plöntur gróđursettar voriđ eftir. Sáir sér töluvert og heldur sér ţannig viđ og á ţađ einnig viđ um yrkin. Ţessi yrki hafa lifđa mislengi í Lystigarđinum. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
Fjöldi yrkja er í rćktun til dćmis 'Blue Ball' međ heiđblá blóm, ţéttvaxiđ yrki, 'Blue Basket' hálfupprétt yrki međ heiđblá blóm,
'Carmine King', međ bleik blóm,'Snowball' međ hvít blóm og mörg fleiri. |
|
|
|
Útbreiđsla |
|
|
|
|
|
|
|