Ţuríđur Guđmundsdóttir - Rćtur
Ég geng um skrúðgarða borgar
og blómin horfa á mig
litríkum framandi augum
og ilmur þeirra er alltaf nýr

Í fjarska situr fölblá gleymmérei
á fötum lítils barns

Því blágresi, holtasóley og steinbrjótur
voru blóm bernsku minnar

Og rætur þeirra
verða alltaf mínar

Myosotis scorpioides
Ćttkvísl   Myosotis
     
Nafn   scorpioides
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Engjamunablóm
     
Ćtt   Munablómaćtt (Boraginaceae).
     
Samheiti   M. palustris (L.) Hill., M. scorpioides L. ssp. palustris (L.) Hermann
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól, hálfskuggi.
     
Blómlitur   Skćrblár..
     
Blómgunartími   Maí-júlí.
     
Hćđ   20-50 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Engjamunablóm
Vaxtarlag   Fjölćr jurt međ skriđula jarđstöngla. Stönglar allt ađ 1 m, jarđlćgir eđa uppréttir, hárlausir eđa međ útsćđ hár neđst. Neđstu laufin nćstum legglaus, allt ađ 10 x 2 sm, aflöng til bandlensulaga međ ađlćg hár einkum á efra borđi, hár vita ađ oddi, oft međ ţornhár á neđra borđi eđa hárlaus.
     
Lýsing   Blómskipunin lengist mikiđ ađ blómgun lokinni, engin laufkennd stođblöđ. Aldinleggir 1-2 x lengri en aldinbikarinn, blómleggir allt ađ 6-10 mm viđ aldinţroskann. Bikar 1,5-4 mm viđ blómgun, allt ađ 6 mm ţegar frćin hafa ţroskast, međ fáein ađlćg hár, flipar 1/2 - 2/3 af lengd bikarsins, stćkka viđ aldinţroskann, ţríhyrnd, langć (haldast eftir aldinţroskann). Krónan skćrblá međ hvítt, gult eđa bleikt auga, 5-10 mm í ţvermál, flipar flatir, lítiđ eitt sýldir. Stíll lengri en bikarpípan og nćr oft fram fyrir bikarflipann ţegar frćiđ er fullţroskađ. Smáhnetur 1,2-1.8 x 1-1,2 mm, egglaga, snubbótt, glansandi svört eđa dökkbrún, hvert međ mjóan hring.
     
Heimkynni   Evrópa, Asía, N Ameríka & Nýja-Sjáland.
     
Jarđvegur   Fremur rakur, međalfrjór.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   5
     
Heimildir   = 1,2
     
Fjölgun   Skipting ađ vori eđa hausti (stinga ţarf utan úr ţví á hverju ári til ađ halda plöntunni í skefjum!), sáning ađ vori.
     
Notkun/nytjar   Viđ tjarnir og lćki, sem undirgróđur, í kanta, í breiđur, í sumarbústađaland.
     
Reynsla   Getur orđiđ ađ illgresi í görđum sé ekki fylgst reglulega međ ţví og stungiđ utan úr ţeim plöntum sem eru í garđinum. Vex sem slćđingur hérlendis á nokkrum stöđum.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Engjamunablóm
Engjamunablóm
Engjamunablóm
Engjamunablóm
Engjamunablóm
Engjamunablóm
Engjamunablóm
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is