Jón Helgason - úr ljóđinu Á Rauđsgili
Hugrökk teygist á háum legg
hvönnin fram yfir gljúfravegg,
dumbrauðu höfði um dægrin ljós
drúpir hin vota engjarós.


Myosotis alpestris
Ćttkvísl   Myosotis
     
Nafn   alpestris
     
Höfundur   F.W. Schmidt.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Bergmunablóm
     
Ćtt   Munablómaćtt (Boraginaceae).
     
Samheiti   M. sylvatica Hoffm. sp. alpestris (F.W.Schmidt) Grams, M. rupicola Smith.
     
Lífsform   Fjölćr jurt, skammlíf.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Skćrblár til djúpblár.
     
Blómgunartími   Maí-júní.
     
Hćđ   10-25 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Bergmunablóm
Vaxtarlag   Fjölćr jurt, sem myndar hnaus eđa brúsk, breiđir úr sér međ stuttum jarđstönglum. Stönglar eru greinóttir eđa ógreindir, 5-35 sm međ gróf hár, stöku sinnum hárlausar neđst, útstćđ eđa ađlćg hár ofantil. Lauf grćn, grunnlauf aflöng-lensulaga til spađalaga, um 8 x 1,5 sm, legglaus eđa međ legg, leggir lítiđ eđa ţétt dúnhćrđir, stundum hárlausir neđst.
     
Lýsing   Blómleggir 1-2 mm, allt ađ 5 mm viđ aldinţroskann. Bikar 3-5 mm, stćkkar oft í 7 mm viđ aldinţroskann, međ ţétt, ađlćg hár, stundum međ krókbogin ţornhár sem haldast. Krónan ilmandi, skćr- til djúpblá međ gult auga, 6-9 mm í ţvermál. Krónupípan um 2 mm, flipar bogadregnir og útstćđir, ekki sýldir. Smáhnetur 2-2,5 x 1,4-1,7 mm, dökkbrúnar til svartar, egglaga til sporvala, snubbóttar, hver međ hring nálćgt toppinum og lítt ţroskađar hliđargrópir.
     
Heimkynni   Evrópa, n Ameríka.
     
Jarđvegur   Léttur, framrćstur, magur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   4
     
Heimildir   = 1,2
     
Fjölgun   Auđveldast er ađ fjölga bergmunablóminu međ sáningu ađ vori.
     
Notkun/nytjar   Í steinhćđir, í kanta, í hleđslur.
     
Reynsla   Líkist garđmunablómi, en er lćgra međ stinnari blöđ og styttri blómstilka (styttri en bikarinn sbr. hér ađ ofan).
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Bergmunablóm
Bergmunablóm
Bergmunablóm
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is