Snorri Hjartarson - Lyng

Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.

Muscari comosum
Ćttkvísl   Muscari
     
Nafn   comosum
     
Höfundur   (L.) Miller
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Fjađurperlulilja
     
Ćtt   Liljućtt (Liliaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr laukjurt.
     
Kjörlendi   Sól, hálfskuggi.
     
Blómlitur   Skćrfjólublár.
     
Blómgunartími   Apríl-maí.
     
Hćđ   15-25 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Laukar allt ađ 3,5 sm, engir hliđarlaukar, laukhýđi bleik. Lauf 3-7, upprétt til útstćđ, bandlaga og rennulaga.
     
Lýsing   Klasinn strjálblóma, frjó blóm 5-9 mm, aflöng-krukkulaga, brún-ólífulit, flipar rjómalitir eđa gulbrúnir. Ófrjó blóm hálfhnöttótt eđa öfugegglaga, sjaldan pípulaga, skćrfjólublá á ţykkum skćrfjólubláum, uppréttum blómlegg, myndar áberandi endaskúf.
     
Heimkynni   S & M Evrópa, N Afríka, SV Asía.
     
Jarđvegur   Léttur frjór moldarjarđvegur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   4
     
Heimildir   = 1,2
     
Fjölgun   Sáning, laukar lagđir í september á um 8 sm dýpi.
     
Notkun/nytjar   Í steinhćđir, sem undirgróđur, í blómaengi, í ţyrpingar.
     
Reynsla   Harđgerđ plant, lítt reynd hérlendis. Í Lystigarđinum er til ein planta sem sáđ var til 2002, enn í sólreit.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is