Hulda - Úr ljóđinu Sorg
Þar sem blóm í laufalautum
ljúfu máli saman tala,
sem að ást og angur skilja, ?
blágresi og burknar grannir,
brönugrös og músareyra,
ljósberi og lækjarstjarna,
litlar fjólur, æruprísar,
gullmura og gleym-mér-eigi, ?
vildi ég mega minnast þín.
Muscari aucheri
Ćttkvísl   Muscari
     
Nafn   aucheri
     
Höfundur   (Boiss.) Baker
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Vínperlulilja
     
Ćtt   Liljućtt (Liliaceae).
     
Samheiti   Botryanthes aucheri Boisser, Muscari tubergenianum Turrill.
     
Lífsform   Fjölćr laukjurt.
     
Kjörlendi   Sól, hálfskuggi.
     
Blómlitur   Blár.
     
Blómgunartími   Apríl.
     
Hćđ   20-25 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vínperlulilja
Vaxtarlag   Lauf 2 (sjaldan 3-4) upprétt-útstćđ, sigđlaga, oft samhverf, spađalaga (stundum mjóspađalaga), 5-20 sm x 2-15 mm. Efra borđ fölgrćnt, bláleitt, oddur hettulaga.
     
Lýsing   Klasar ţéttblóma, egglaga eđa sívalur. Frjóu blómin nćstum hnöttótt eđa öfugegglaga, 3-5 x 2,3-5 mm, skćr himinblá, sjaldan hvít, flipar fölblárri eđa hvítir. Ófrjóu blómin stćrri eđa minni, ljósari, jafn mörg og ţau frjóu eđa fćrri.
     
Heimkynni   Tyrkland (Persía).
     
Jarđvegur   Léttur, frjór moldarjarđvegur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   4
     
Heimildir   = 1,2
     
Fjölgun   Hliđarlaukar, sáning, laukar lagđir í september á um 8 sm dýpi (fjölgar sér hćgt).
     
Notkun/nytjar   Í steinhćđir, sem undirgróđur, í blómaengi, í ţyrpingar.
     
Reynsla   Til er í Lystigarđinum planta sem kom sem laukur 2001 ţrífst vel. Harđgerđ planta, lítt reynd hérlendis, ágćt til afskurđar.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla   M. aucheri sem er í rćktun er oft eftirsóknarverđa afbrigđiđ sem var ţekkt sem M. tunbergianum, sem er međ áberandi skúf af ófrjóum blómum (sem eru ljósari en ţau frjóu) í efri hluta klasans.
     
Vínperlulilja
Vínperlulilja
Vínperlulilja
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is