Jˇn Thoroddsen - BarmahlÝ­

Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!

Sá ég sól roða
síð um þína hjalla
og birtu boða
brúnum snemma fjalla.
Skuggi skauzt úr lautu,
skreið und gráa steina,
leitandi leyna.

Blómmóðir bezta,
beztu jarðargæða
gaf þér fjöld flesta
faðir mildur hæða.
Hver mun svo, er sér þig,
sálar þjáður dofa,
að gleymi guð lofa?

Hlíð, þér um haga
hlýr æ blási andi,
döggvi vordaga
dögg þig sífrjóvgandi!
Um þig aldrei næði,
af þér svo að kali,
vetur vindsvali!


Abies veitchii
ĂttkvÝsl   Abies
     
Nafn   veitchii
     
H÷fundur   Lindl.
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   Hring■inur
     
Ătt   ŮallarŠtt (Pinaceae)
     
Samheiti   A. sikokiana Nakai, A. veitchii v. reflexa Koidez.
     
LÝfsform   SÝgrŠnt trÚ
     
Kj÷rlendi   Sˇl, hßlfskuggi, skjˇl
     
Blˇmlitur  
     
BlˇmgunartÝmi  
     
HŠ­   6-10 m
     
Vaxtarhra­i  
     
 
Vaxtarlag   TrÚ, 15-25 m hßtt Ý heimkynnum sÝnum. Greinar stuttar, lßrÚttar og ˙tbreiddar, og me­ hringlaga fellingu vi­ grunninn ß greinunum (dŠmigert!). Krˇnan mjˇ-keilulega, greinˇtt alveg ni­ur a­ j÷r­. B÷rkur er grßr og slÚttur, hvÝtgrßr efst ß trÚnu.
     
Lřsing   ┴rsprotar yfirleitt rau­br˙nir, ▒ ■Útt og stutthŠr­ir. Brumin eru smß, nokkurn veginn k˙lulaga, rau­leit me­ gagnsŠja/glitrandi kvo­u. Barrnßlar ■Úttar, ofan ß greininni vita ■Šr fram ß vi­ og oftast upp ß vi­, en skiptast ne­an ß ■eim. ŮŠr eru bandlaga, 10-25 mm langar, ■verstřf­ar Ý oddinn og sřldar; a­ ofan eru ■Šr gljßandi dj˙pgrŠnar og me­ grˇp, a­ ne­an me­ 2 krÝtarhvÝtar loftaugarendur. K÷nglar eru sÝvalir, 6-7 sm langir, 3 sm brei­ir. Ungir k÷nglar eru blßpurpuralitir, stundum grŠnleitir. K÷ngulhreistur eru mj÷g ■ÚttstŠ­ a­eins 15 mm brei­, blß-purpuralitir e­a grŠnir ß unga aldri, sÝ­ar br˙nir. hreisturbl÷­kur nß dßlÝti­ ˙t ˙r k÷nglum og sveigjast aftur. FrŠ 7 mm l÷ng gul. VŠngur svartleitur.
     
Heimkynni   Til fjalla Ý M & S Japan
     
Jar­vegur   Rakur, s˙r, framrŠstur.
     
Sj˙kdˇmar  
     
Harka   3
     
Heimildir   1
     
Fj÷lgun   Sßning, forkŠla frŠi­ Ý um 1 mßnu­, vetrargrŠ­lingar, sÝ­sumargrŠ­linga (IBA).
     
Notkun/nytjar   ═ be­, jˇlatrÚ, ■yrpingar.
     
Reynsla   Ekki til sem stendur Lystigar­inum, en ■a­ hefur veri­ sß­ til ■essarar tegundar.
     
Yrki og undirteg.   Abies veitchii var. sikokiana (Nak.) Kusaka er me­ styttri nßlum (1.5-2.5 sm) og minna hŠr­um. Heimkynni Shikoku fj÷ll Ý Japan - z3 - hefur ekki veri­ reyndur hÚrlendis.
     
┌tbrei­sla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is