Páll Ólafsson, Ljóđiđ Vetrarkveđja
Margt er gott að muna þér
þó mér þú fyndist langur.
Farðu vel, þú færðir mér
fögnuð bæði og angur.

Þó að nísti frostið fast
og fölni grænir hagar
eftir þetta kuldakast
koma betri dagar.
Mertensia echioides
Ćttkvísl   Mertensia
     
Nafn   echioides
     
Höfundur   (Benth.) Benth. & Hook. f.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Dvergblálilja
     
Ćtt   Munablómaćtt (Boraginaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Djúpblár til blápurpura.
     
Blómgunartími   Júlí.
     
Hćđ   20-30 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Dvergblálilja
Vaxtarlag   Myndar ţéttar breiđur, nokkuđ skriđul. Stönglar allt ađ 30 sm, uppréttir, stundum útafliggjandi, mjúkhćrđir.
     
Lýsing   Grunnlauf allt ađ 9 x 2,5 sm, lensulaga eđa egglaga til oddbaugótt-lensulaga, međ legg, hćrđ. Stöngullauf nćstum legglaus. Blómskipun allt ađ 13 sm, fjölblóma. Blómleggir allt ađ 5 mm. Bikar allt ađ 4 mm, flipar hćrđir. Króna allt ađ 7 mm, djúpblá til blápurpura, flipar uppréttir, ginlappar mjög smáir. Stíll ađ 1,5 sm. Frć(hnetur) allt ađ 2,5 mm, venjulega hvítar, sléttar.
     
Heimkynni   Pakistan, Kashmír, SV Kína.
     
Jarđvegur   Léttur, framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   6
     
Heimildir   1,2
     
Fjölgun   Skipting ađ vori eđa hausti, sáning ađ vori, grćđlingar.
     
Notkun/nytjar   Í steinhćđir, í fjölćringabeđ.
     
Reynsla   Í E3 frá 1993. Öll plantan meira og minna blámenguđ er líđa fer á sumariđ.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Dvergblálilja
Dvergblálilja
Dvergblálilja
Dvergblálilja
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is