Jónas Hallgrímsson - Úr ljóđinu Dalvísa
Fífilbrekka! gróin grund!
grösug hlíð með berjalautum!
flóatetur! fífusund!
fífilbrekka! smáragrund!
yður hjá ég alla stund
uni best í sæld og þrautum;
fífilbrekka! gróin grund!
grösug hlíð með berjalautum!
Meconopsis simplicifolia
Ćttkvísl   Meconopsis
     
Nafn   simplicifolia
     
Höfundur   (D.Don.) Walp.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Brekkublásól
     
Ćtt   Draumsóleyjarćtt (Papaveraceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Purpura-ljósblár.
     
Blómgunartími   Ágúst.
     
Hćđ   30-70 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Brekkublásól
Vaxtarlag   Fjölćr jurt, allt ađ 80 sm há. Stönglar stinnir og kröftugir.
     
Lýsing   Laufin allt ađ 37 x 5 sm, í ţéttum grunnblađahvirfingum, međ stutt, stinn hár hér og hvar, laufin nćstum legglaus eđa međ lauflegg, öfuglensulaga til til egglaga, mjókka smám saman ađ grunni, hvassydd til bogadregin í oddinn, međ löng, veikbyggđ ţornhár alls stađar, heilrend eđa óreglulega sagtennt til flipótt, laufleggur allt ađ 20 sm, bandlaga, breiđust viđ grunninn. Blómin stök, blómleggir 1-5, allt ađ 70 sm, međ aftursveigđ ţornhár. Krónublöđ 5-8, öfugegglaga, allt ađ 5 x 4 sm, purpura til ljósblá, frjóţrćđir purpura til ljósbláir. Frjóhnappar appelsínugulir. Aldin upprétt, mjó-aflöng til aflöng-oddvala, hárlaus til ţétt ţornhćrđ, hárin vita aftur, opnast međ 4-9 lokum ađ einum ţriđja af lengdinni.
     
Heimkynni   M Nepal, SA Tíbet
     
Jarđvegur   Međalfrjór, vel framrćstur, hćfilega rakur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   7
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Skipting, sáning.
     
Notkun/nytjar   Í skrautblómabeđ.
     
Reynsla   Harđgerđ, reyndist vel í Lystigarđinum.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Brekkublásól
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is