Snorri Hjartarson - Lyng

Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.

Meconopsis simplicifolia
Ćttkvísl   Meconopsis
     
Nafn   simplicifolia
     
Höfundur   (D.Don.) Walp.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Brekkublásól
     
Ćtt   Draumsóleyjarćtt (Papaveraceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Purpura-ljósblár.
     
Blómgunartími   Ágúst.
     
Hćđ   30-70 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Brekkublásól
Vaxtarlag   Fjölćr jurt, allt ađ 80 sm há. Stönglar stinnir og kröftugir.
     
Lýsing   Laufin allt ađ 37 x 5 sm, í ţéttum grunnblađahvirfingum, međ stutt, stinn hár hér og hvar, laufin nćstum legglaus eđa međ lauflegg, öfuglensulaga til til egglaga, mjókka smám saman ađ grunni, hvassydd til bogadregin í oddinn, međ löng, veikbyggđ ţornhár alls stađar, heilrend eđa óreglulega sagtennt til flipótt, laufleggur allt ađ 20 sm, bandlaga, breiđust viđ grunninn. Blómin stök, blómleggir 1-5, allt ađ 70 sm, međ aftursveigđ ţornhár. Krónublöđ 5-8, öfugegglaga, allt ađ 5 x 4 sm, purpura til ljósblá, frjóţrćđir purpura til ljósbláir. Frjóhnappar appelsínugulir. Aldin upprétt, mjó-aflöng til aflöng-oddvala, hárlaus til ţétt ţornhćrđ, hárin vita aftur, opnast međ 4-9 lokum ađ einum ţriđja af lengdinni.
     
Heimkynni   M Nepal, SA Tíbet
     
Jarđvegur   Međalfrjór, vel framrćstur, hćfilega rakur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   7
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Skipting, sáning.
     
Notkun/nytjar   Í skrautblómabeđ.
     
Reynsla   Harđgerđ, reyndist vel í Lystigarđinum.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Brekkublásól
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is