Halldór Kiljan Laxness - Heimsljós

"Fegursta blómið, það lifir í huldum stað, fæstir fá nokkurntíma að sjá það, mörgum sést yfir það, nokkrir kunna ekki skil á gildi þess, þeir sem uppgötva það munu ekki sjá annað blóm síðan. Allan daginn hugsar maður um það. Þegar maður sefur dreymir mann það. Maður deyr með nafn þess á vörum."

Meconopsis grandis
Ćttkvísl   Meconopsis
     
Nafn   grandis
     
Höfundur   Prain.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Fagurblásól
     
Ćtt   Draumsóleyjarćtt (Papaveraceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól eđa hálfskuggi.
     
Blómlitur   Purpura til djúpblár.
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst.
     
Hćđ   80-90 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Fagurblásól
Vaxtarlag   Fjölćr jurt, allt ađ 120 sm há. Stönglar uppréttir, aftursveigđ ţornhár.
     
Lýsing   Grunnlauf og neđstu stöngullaufin allt ađ 30 sm, mjó öfuglensulaga til oddbaugótt-aflöng, óreglulega sagtennt, breiđ bogtennt, ţornhćrđ allstađar, hvassydd, mjókka ađ leggnum viđ grunninn, laufleggurinn allt ađ 17,5 sm. Blómin 3 eđa fleiri á axlastćđum blómleggjum sem eru allt ađ 45 sm lagir. Krónublöđ venjulega 4, oft allt ađ 9, hálfkringlótt eđa breiđ-egglaga, allt ađ 6 x 5,5 sm, purpura eđa djúpblá. Frjóhnappar gulir. Aldin mjó sporvala til aflöng, opnast međ 4-6 topplokum.
     
Heimkynni   Himalaja.
     
Jarđvegur   Međalfrjór, léttur, framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   5
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Skipting, sáning.
     
Notkun/nytjar   Í beđ međ fjölćrum jurtum, í blómaengi.
     
Reynsla   Harđgerđ planta og algeng í görđum. Hefur veriđ lengi í Lystigarđinum, ţrífst vel.
     
Yrki og undirteg.   'Alba' hvítt yrki. Blendingar blásólar og fagurblásólar eru nokkuđ algengir og ganga undir nafninu M. X sheldonii (flćkir máliđ enn).
     
Útbreiđsla  
     
Fagurblásól
Fagurblásól
Fagurblásól
Fagurblásól
Fagurblásól
Fagurblásól
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is