Málsháttur
Lengi býr að fyrstu gerð.
Meconopsis cambrica
Ćttkvísl   Meconopsis
     
Nafn   cambrica
     
Höfundur   (L.) Vig.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Gulsól
     
Ćtt   Draumsóleyjarćtt (Papaveraceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Gulur, rauđgulur.
     
Blómgunartími   Júní-september.
     
Hćđ   30-40 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Gulsól
Vaxtarlag   Fjölćr jurt, allt ađ 60 sm há. Stönglarnir eru uppréttir, greinóttir, laufóttir. hárlausir eđa ögn hćrđir.
     
Lýsing   Grunnlaufin eru djúp fjađurskipt viđ grunninn, fjađurskipt efst, allt ađ 20 sm, hárlaus til lítiđ eitt hćrđ efst, flipar fjađurskiptir eđa óreglulega flipóttir, neđri laufhlutarnir strjálir, efri stöngullaufin hálflegglaus. Blómin stök öxlum efri stöngullaufanna, blómleggur allt ađ 25 sm.Krónublöđ 4 eđa mörg hjá yrkjum, öfugegglaga til hálfkringlótt, allt ađ 3 x 3 sm, gul frjóhnappar gulir. Aldin oddbaugótt-aflöng, 4-7 rifjótt, lokar klofna eftir 1/4 af lengdinni.
     
Heimkynni   V Evrópa.
     
Jarđvegur   Međalfrjór, léttur, framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   6
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Skipting, sáning (sáir sér mikiđ út, ţ. e. sú einfalda).
     
Notkun/nytjar   Í blómaengi, í beđ.
     
Reynsla   Harđgerđ en getur orđiđ ađ hálfgerđri plágu í görđum líkt og valmúarnir en hún er einnig međ langar og gildar rćtur eins og ţeir.
     
Yrki og undirteg.   'Francis Perry' er međ skarlatsrauđ blóm , finnst í görđum hérlendis o. fl. 'Flore Pleno' er međ međ fyllt blóm, gul eđa appelsínugul. v. aurantiaca hort. ex Wehrh. Blómin eru appelsínugul.
     
Útbreiđsla  
     
Gulsól
Gulsól
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is