Sigfús Dađason - Vćngjasláttur
Akureyri
mjög skreytt
reynitrjám.

Sá sem gengi um bæinn
á septemberkvöldi:
dimmur skuggi innfjarðarins
fylgdi honum á aðra hönd hvar sem hann færi,
lifandi, kvikur!
Sálarspegill!

Heilagur lundur
rís í hæðir.
Og gangi maður í lundinn
er hann þar einn með sjálfum sér.

Það gustar um limið
og fuglarnir í björtum trjákrónunum
fælast skóhljóð einmanans
og hviðra með vængjaslætti
yfir höfði hans og úti í myrkrinu.

Og upp fyrir honum rennur þá: hvílík
sú dýrð sem einmananum hlotnast.Lysimachia nummularia
Ćttkvísl   Lysimachia
     
Nafn   nummularia
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Skildingablóm
     
Ćtt   Maríulykilsćtt (Primulaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr, sígrćn.
     
Kjörlendi   Sól, hálfskuggi.
     
Blómlitur   Gulur.
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst.
     
Hćđ   10-20 sm
     
Vaxtarhrađi   Međalhrađur.
     
 
Skildingablóm
Vaxtarlag   Sígrćn hárlaus jurt, stönglar allt ađ 50 sm langir, jarđlćgir, skríđa hratt, skjóta rótum á stöngulliđunum.
     
Lýsing   Laufin gagnstćđ, allt ađ 20-25 mm, standa ţétt saman breiđegglaga til nćstum kringlótt, snubbótt, grunnur bogadreginn eđa hjartalaga, leggstutt, kirtildoppótt. Blómin stök, sjaldan tvö saman, í blađöxlum á miđjum legg, blómleggir stinnir, miklu styttri en eđa lengri en laufiđ sem blómiđ stendur viđ. Bikar allt ađ 1 sm, flipar egglaga, langyddir. Krónan allt ađ 2 sm í ţvermál, gul, flipar öfugegglaga, smá-kirtildúnhćrđ, doppótt međ örsmáum, svörtum kirtlum. Aldin allt ađ 5 mm, hnöttótt, myndast sjaldan ţar sem loftslagiđ er svalt.
     
Heimkynni   Evrópa, M Rússland
     
Jarđvegur   Rakur, frjór.
     
Sjúkdómar   Engir.
     
Harka   4
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Skipting ađ vori eđa hausti sáning ađ hausti.
     
Notkun/nytjar   Í hengipotta, í svalakassa, sem undirgróđur, í skrautblómabeđ, viđ tjarnir.
     
Reynsla   Er fremur viđkvćmt, ţarf ađ vökva í ţurrkatíđ, ţarf helst skýlingu úti í garđi yfir veturinn.
     
Yrki og undirteg.   'Aurea' er međ gulliđ lauf.
     
Útbreiđsla  
     
Skildingablóm
Skildingablóm
Skildingablóm
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is