Hulda - Úr ljóðinu Sorg
Þar sem blóm í laufalautum
ljúfu máli saman tala,
sem að ást og angur skilja, ?
blágresi og burknar grannir,
brönugrös og músareyra,
ljósberi og lækjarstjarna,
litlar fjólur, æruprísar,
gullmura og gleym-mér-eigi, ?
vildi ég mega minnast þín.
Lychnis viscaria
Ættkvísl   Lychnis
     
Nafn   viscaria
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Límberi
     
Ætt   Hjartagrasaætt (Caryophyllaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölær jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Purpurarauður.
     
Blómgunartími   Júní og júlí.
     
Hæð   30-50 sm
     
Vaxtarhraði  
     
 
Vaxtarlag   Hárlaus eða lítið hærð fjölær jurt, með stinna stöngla allt að 60 sm, ógreindir eða dálítið greindir efst, mjög límkennd neðan við efstu liðina.
     
Lýsing   Laufin oddbaugótt til aflöng-lensulaga. Blómskipunin mjó, slitrótt, minnir á skúfkennt ax með mörg blóm, bikar 6-15 mm með purpura slikju. Krónutunga 8-10 mm, heilrend eða grunnsýld, oftast purpurarauður.
     
Heimkynni   Evrópa, V Asía.
     
Jarðvegur   Léttur, lífrænn, framræstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   4
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Sáning, græðlingar að hausti.
     
Notkun/nytjar   Í steinhæðir, í hleðslur, í beð.
     
Reynsla   Harðgerð jurt, stundum fremur skammlíf.
     
Yrki og undirteg.   'Albiflora' hvít, 'Plena' ofkrýnd, 'Splendens' með óvenju stór ljósrauð blóm.
     
Útbreiðsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is