Halldór Kiljan Laxness - Heimsljós

"Fegursta blómið, það lifir í huldum stað, fæstir fá nokkurntíma að sjá það, mörgum sést yfir það, nokkrir kunna ekki skil á gildi þess, þeir sem uppgötva það munu ekki sjá annað blóm síðan. Allan daginn hugsar maður um það. Þegar maður sefur dreymir mann það. Maður deyr með nafn þess á vörum."

Lychnis flos-cuculi
Ćttkvísl   Lychnis
     
Nafn   flos-cuculi
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Munkahetta
     
Ćtt   Hjartagrasaćtt (Caryophyllaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Fölpurpura.
     
Blómgunartími   Júní-júlí.
     
Hćđ   20-60(-75) sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Munkahetta
Vaxtarlag   Lítt hćrđ, fjölćr jurt, međ jarđlćga blómlausa stöngla. Uppréttir og greinóttir blómstönglar, allt ađ 75 sm háir.
     
Lýsing   Grunnlaufin öfuglensulaga til spađalaga, međ legg. Stöngullauf bandlensulaga, samvaxin viđ grunninn. Blómskipunin strjálblóma í skúf, blómin stór á grönnum blómlegg. Bikar 5-6 mm, krónutungan 12-15 mm, fölpurpura, djúp 4-kleyf međ mjóa, misstóra, útstćđa flipa.
     
Heimkynni   Evrópa, Káksus, Síbería, einnig á Íslandi.
     
Jarđvegur   Léttur, lífrćnn, rakur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   6
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Skipting, sáning.
     
Notkun/nytjar   Í steinhćđir, í beđ.
     
Reynsla   Erlendis fást ofkrýnd afbrigđi međ rauđ og hvít blóm.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Munkahetta
Munkahetta
Munkahetta
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is