Jˇn Thoroddsen - BarmahlÝ­

Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!

Sá ég sól roða
síð um þína hjalla
og birtu boða
brúnum snemma fjalla.
Skuggi skauzt úr lautu,
skreið und gráa steina,
leitandi leyna.

Blómmóðir bezta,
beztu jarðargæða
gaf þér fjöld flesta
faðir mildur hæða.
Hver mun svo, er sér þig,
sálar þjáður dofa,
að gleymi guð lofa?

Hlíð, þér um haga
hlýr æ blási andi,
döggvi vordaga
dögg þig sífrjóvgandi!
Um þig aldrei næði,
af þér svo að kali,
vetur vindsvali!


Lychnis coronaria
ĂttkvÝsl   Lychnis
     
Nafn   coronaria
     
H÷fundur   (L.) Desr.
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   Lo­hetta
     
Ătt   HjartagrasaŠtt (Caryophyllaceae).
     
Samheiti  
     
LÝfsform   Fj÷lŠr jurt.
     
Kj÷rlendi   Sˇl.
     
Blˇmlitur   Purpurarau­ur.
     
BlˇmgunartÝmi   J˙lÝ-ßg˙st.
     
HŠ­   40-80 sm
     
Vaxtarhra­i  
     
 
Lo­hetta
Vaxtarlag   Stinn, upprÚtt einŠr jurt e­a skammlÝf fj÷lŠr jurt, allt a­ 80 sm hß, ■akin me­ ■Útt grß-hvÝt lˇhßr.
     
Lřsing   Laufin egg-lensulaga. Blˇmskipunin fßblˇma, blˇmin stˇr, leggl÷ng. Bikar 15-18 mm, krˇnutunga um 12 mm, heilrend e­a grunn tvÝtennt, purpurarau­.
     
Heimkynni   SA Evrˇpa.
     
Jar­vegur   LÚttur, lÝfrŠnn, framrŠstur.
     
Sj˙kdˇmar  
     
Harka   4
     
Heimildir   = 1
     
Fj÷lgun   Sßning, grŠ­lingar sÝ­sumars.
     
Notkun/nytjar   ═ ker, Ý steinhŠ­ir, Ý hle­slur.
     
Reynsla   Vi­kvŠm, ■arf helst vera Ý karmi undir gleri yfir veturinn.
     
Yrki og undirteg.   Nokkur yrki Ý rŠktun 'Alba' - hvÝt 'Atropurpurea' - purpurarau­ 'Angel Bush' - hvÝt me­ bleiku Ývafi
     
┌tbrei­sla  
     
Lo­hetta
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is