Snorri Hjartarson - Lyng Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.
|
Ættkvísl |
|
Luzula |
|
|
|
Nafn |
|
maxima |
|
|
|
Höfundur |
|
(Rich.) DC. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Lundahæra |
|
|
|
Ætt |
|
Sefætt (Juncaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
Réttara: Luzula sylvatica (Huds.) Gaud. |
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölær, grasleit tegund. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól, hálfskuggi. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Hvítur. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Júlí. |
|
|
|
Hæð |
|
50-80 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Lausþýfð, grasleit tegund, allt að 80 sm há, myndar háa brúska. |
|
|
|
Lýsing |
|
Grunnlauf allt að 30 x 2 sm, með rennu, með fá eða mörg silkihár. Blómskipunin útstæð með mörg blóm í 2-3 blóma hnoðum, smástoðblöð tannflipótt til kögruð. Blómhlífarblöð allt að 4 mm, brún, innri blómhlífarblöðin lengri en þau ytri, frjóhnappar allt að 6 x lengd frjóþráðanna. Hýði allt að 4,4 mm, blómhlífarblöð egglaga, fræ allt að 2 mm, gljáandi. |
|
|
|
Heimkynni |
|
S, V & M Evrópa. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Meðalfrjór, rakaheldinn. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
6 |
|
|
|
Heimildir |
|
= 1 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Sáning, skipting. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Sem undirgróður, í beð, í blómaengi, við tjarnir og læki. |
|
|
|
Reynsla |
|
Harðgerð en lítt reynd hérlendis. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
'Aurea' - er með breið lauf, gullingul.
'Marginata' er með gulhvítar blaðrendur. |
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|