Jón Helgason - Úr ljóðinu Áfangar Séð hef ég skrautleg suðræn blóm
sólvermd í hlýjum garði;
áburð og ljós og aðra virkt
enginn til þeirra sparði;
mér var þó löngum meir í hug
melgrasskúfurinn harði,
runninn upp þar sem Kaldakvísl
kemur úr Vonarskarði.
|
Lupinus polyphyllus 'Dwarf Mixture'
Ættkvísl |
|
Lupinus |
|
|
|
Nafn |
|
polyphyllus |
|
|
|
Höfundur |
|
Lindl. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
'Dwarf Mixture' |
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Garðalúpína |
|
|
|
Ætt |
|
Ertublómaætt (Fabaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölær jurt. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól eða hálfskuggi. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Bleikur, rauður, fölgulur, milliblár, hvítur eða næstum hvítur. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Júlí-ágúst. |
|
|
|
Hæð |
|
45-60 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Tvíær eða skammlíf fjölær jurt, allt að 60 sm há. Sjá líka aðaltegundina.
|
|
|
|
Lýsing |
|
Blómin í mörgum hreinum litum, bláum, rauðum, gulum, bleikum og hvítum litum.
Sjá líka aðaltegundina.
|
|
|
|
Heimkynni |
|
Garðablendingur. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Djúpur, frjór, ögn súr, sírakur, má ekki ofþorna milli þess sem vökvað er. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
3 |
|
|
|
Heimildir |
|
= http://davesgarden.com/guides/pf/go/59828/#b, |
|
|
|
Fjölgun |
|
Skipting, sáning(rispa fræ), græðlingar með hæl að vori. Fræið er eitrað. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í skrautblómabeð (þurfa stuðning). Öxin eru falleg sem afskorin blóm. |
|
|
|
Reynsla |
|
Meðalharðgerð teg., þarf góðan stað í garðinum. Best er að ala plöntuna upp í sólreit í 2-3 ár fyrir útplöntun í garðinn. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|