Málsháttur Engin er rós án þyrna.
|
Ættkvísl |
|
Lupinus |
|
|
|
Nafn |
|
polyphyllus |
|
|
|
Höfundur |
|
Lindl. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Garðalúpína |
|
|
|
Ætt |
|
Ertublómaætt (Fabaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölær jurt. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Blár, purpura, bleikur, hvítur. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Júlí. |
|
|
|
Hæð |
|
80-140 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Kröftug, fjölær jurt, allt að 150 sm há, venjulega ógreind. Stönglar smá-dúnhærðir.
|
|
|
|
Lýsing |
|
Smálauf allt að 15 x 3 sm, 9-17, öfugegglaga-lensulaga, hvassydd, hárlaus ofan, lítið eitt silkihærð neðan. Blóm allt að 14 mm, blá, purpura, bleik eða hvít, í krönsum, í nokkuð þéttum klösum, allt að 60 sm löngum. Blómskipunarleggir allt að 8 sm, blómleggir allt að 1,5 sm, stoðblöð 1 sm, bandlaga, skammæ. Bikarflipar heilrendir, kjölur hárlaus. Aldin allt að 4 sm, brún, ullhærð, fræ 4 mm, 5-9 doppótt. |
|
|
|
Heimkynni |
|
V N Ameríka. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Léttur, framræstur, meðalfrjór, meðalrakur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
3 |
|
|
|
Heimildir |
|
= 1 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Skipting, sáning (rispa fræ), græðlingar með hæl að vori. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í skrautblómabeð. |
|
|
|
Reynsla |
|
Harðgerð, hefur reynst vel í Lystigarðinum. Mikið ræktuð hér áður fyrr og til víða í görðum bæði norðan- og sunnanlands. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
'Alba', 'Rosea' og mörg fleiri |
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|