Jón Thoroddsen - Barmahlíđ

Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!

Sá ég sól roða
síð um þína hjalla
og birtu boða
brúnum snemma fjalla.
Skuggi skauzt úr lautu,
skreið und gráa steina,
leitandi leyna.

Blómmóðir bezta,
beztu jarðargæða
gaf þér fjöld flesta
faðir mildur hæða.
Hver mun svo, er sér þig,
sálar þjáður dofa,
að gleymi guð lofa?

Hlíð, þér um haga
hlýr æ blási andi,
döggvi vordaga
dögg þig sífrjóvgandi!
Um þig aldrei næði,
af þér svo að kali,
vetur vindsvali!


Lonicera korolkowii
Ćttkvísl   Lonicera
     
Nafn   korolkowii
     
Höfundur   Stapf.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Hirđingjatoppur (Kóraltoppur)
     
Ćtt   Geitblađsćtt (Caprifoliaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Lauffellandi runni.
     
Kjörlendi   Sól (hálfskuggi).
     
Blómlitur   Fölbleikur.
     
Blómgunartími   Júlí.
     
Hćđ   2-3 m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Hirđingjatoppur (Kóraltoppur)
Vaxtarlag   Lauffellandi runni, allt ađ 3 m hár, lotinn, hálfuppréttur, tígulegur. Ungar greinar dúnhćrđar.
     
Lýsing   Laufin allt ađ 3 × 2 sm, egglaga eđa oddbaugótt, langydd, mjókkar oftast smám saman ađ grunni, ljós blágrćn, blágrćn neđan, dúnhćrđ einkum á neđra borđi, laufleggir allt ađ 6,5 mm. Blómin fölbleik, 1,5 sm tvö og tvö saman, í blađöxlunum. Krónan međ tvćr varir, krónupípan mjó, dúnhćrđ innan. Aldin skćrrauđ.
     
Heimkynni   Fjöll í M Asíu, Afganistan, Pakistan.
     
Jarđvegur   Međalfrjór, međalrakur, vel framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   5
     
Heimildir   1
     
Fjölgun   Sumar og vetrargrćđlingar, sveiggrćđsla, sáning.
     
Notkun/nytjar   Í ţyrpingar, beđ, sem stakstćđur runni, óklippt limgerđi.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum eru til tvćr plöntur, sem sáđ var til 1979 og gróđursettar í beđ 1981 og 1985 og fimm sem sáđ var til 1991 og gróđursettar í beđ 200, 2001 og 2009. Ţrífast sćmilega, kala dálítiđ flest árin. --- Međalharđgerđur, lítt reynd hérlendis.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Hirđingjatoppur (Kóraltoppur)
Hirđingjatoppur (Kóraltoppur)
Hirđingjatoppur (Kóraltoppur)
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is