Halldór Kiljan Laxness - Heimsljós

"Fegursta blómið, það lifir í huldum stað, fæstir fá nokkurntíma að sjá það, mörgum sést yfir það, nokkrir kunna ekki skil á gildi þess, þeir sem uppgötva það munu ekki sjá annað blóm síðan. Allan daginn hugsar maður um það. Þegar maður sefur dreymir mann það. Maður deyr með nafn þess á vörum."

Lonicera korolkowii
Ćttkvísl   Lonicera
     
Nafn   korolkowii
     
Höfundur   Stapf.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Hirđingjatoppur (Kóraltoppur)
     
Ćtt   Geitblađsćtt (Caprifoliaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Lauffellandi runni.
     
Kjörlendi   Sól (hálfskuggi).
     
Blómlitur   Fölbleikur.
     
Blómgunartími   Júlí.
     
Hćđ   2-3 m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Hirđingjatoppur (Kóraltoppur)
Vaxtarlag   Lauffellandi runni, allt ađ 3 m hár, lotinn, hálfuppréttur, tígulegur. Ungar greinar dúnhćrđar.
     
Lýsing   Laufin allt ađ 3 × 2 sm, egglaga eđa oddbaugótt, langydd, mjókkar oftast smám saman ađ grunni, ljós blágrćn, blágrćn neđan, dúnhćrđ einkum á neđra borđi, laufleggir allt ađ 6,5 mm. Blómin fölbleik, 1,5 sm tvö og tvö saman, í blađöxlunum. Krónan međ tvćr varir, krónupípan mjó, dúnhćrđ innan. Aldin skćrrauđ.
     
Heimkynni   Fjöll í M Asíu, Afganistan, Pakistan.
     
Jarđvegur   Međalfrjór, međalrakur, vel framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   5
     
Heimildir   1
     
Fjölgun   Sumar og vetrargrćđlingar, sveiggrćđsla, sáning.
     
Notkun/nytjar   Í ţyrpingar, beđ, sem stakstćđur runni, óklippt limgerđi.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum eru til tvćr plöntur, sem sáđ var til 1979 og gróđursettar í beđ 1981 og 1985 og fimm sem sáđ var til 1991 og gróđursettar í beđ 200, 2001 og 2009. Ţrífast sćmilega, kala dálítiđ flest árin. --- Međalharđgerđur, lítt reynd hérlendis.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Hirđingjatoppur (Kóraltoppur)
Hirđingjatoppur (Kóraltoppur)
Hirđingjatoppur (Kóraltoppur)
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is