Halldór Kiljan Laxness , Bráđum kemur betri tíđ.
Bráðum kemur betri tíð með blóm í haga,
sæta langa sumardaga.

Lonicera involucrata
Ćttkvísl   Lonicera
     
Nafn   involucrata
     
Höfundur   (Richardson) Spreng.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Glótoppur
     
Ćtt   Geitblađsćtt (Caprifoliaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Lauffellandi runni.
     
Kjörlendi   Sól-hálfskuggi.
     
Blómlitur   Gulur eđa rauđmengađur.
     
Blómgunartími   Vor.
     
Hćđ   1-1,5 m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Glótoppur
Vaxtarlag   Runni sem er líkur glćsitopp (L. ledebourii), en smávaxnari.
     
Lýsing   Lauf allt ađ 12. 5 sm, mjórri, egglaga til afl0ng, lensulaga, minna lóhćrđ, stöku sinnum hárlaus. Blómin 12,3 mm, gul eđa rauđmenguđ,.tvö og tvö saman, krónan pípulaga, Frćflar jafn langir og krónutungan. Berin 8 mm í ţvermál, eggvala tilhnöttótt, glansandi purpurasvört, umlukin međ útstćđum stođblöđum. Sem seinna verđa útstćđ.
     
Heimkynni   V N-Ameríka, S Kanda, Mexíkó
     
Jarđvegur   Međalfrjór, međalrakur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   4
     
Heimildir   1
     
Fjölgun   Sumar- og vetrargrćđlingar, sáning, sveiggrćđsla.
     
Notkun/nytjar   Í limgerđi, sem takstćđur runni, í ţyrpingar, í beđ.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum er til ein plöntur, sem sáđ var til 1984 og gróđursett í beđ 1988, ein planta sem kom í garđinn 1986 og var gróđursett í beđ ţađ sama ár. Einnig eru tvćr plöntur undir ţessu nafni, sem sáđ var til 1998 og gróđursettar í beđ 2000 og 2004. Ţrífast vel. kala lítiđ sem ekkert. 000 Harđgerđur, ţykir efnileg í N-Noregi, ţolir vel klippingu, tekinn fram yfir glćsitopp í rćktun ţar sem hann er lćgri og ţéttari í vexti, getur vaxiđ mikiđ á einu sumri en kelur ţá gjarnan allnokkuđ, hentar vel í runnaţyrpingar innan um stćrri tré.
     
Yrki og undirteg.   Lonicera involucrata ssp. flavescens (Dipp.) Rehd. Laufin allt ađ 12 sm, aflöng-lensulaga, grćn, hárlaus eđa nćstum ţví slétt. Krónan ögn hliđskökk viđ grunninn. M V-Bandaríkin. -------- Lonicera involucrata 'Kera' Uppréttur runni, breiđur og nokkuđ óreglulegur í vextinum. 2-3 m hár. Grófir, ferkantađir sprotar, 8-12 sm löng, leđurkennt lauf. Blómin eru gul međ lakkrauđ stođblöđ. Glansandi svört, dálítiđ eitruđ ber. ε Úrval frá N Noregi sem hefur reynst vel í garđinum
     
Útbreiđsla  
     
Glótoppur
Glótoppur
Glótoppur
Glótoppur
Glótoppur
Glótoppur
Glótoppur
Glótoppur
Glótoppur
Glótoppur
Glótoppur
Glótoppur
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is