Jˇn Thoroddsen - BarmahlÝ­

Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!

Sá ég sól roða
síð um þína hjalla
og birtu boða
brúnum snemma fjalla.
Skuggi skauzt úr lautu,
skreið und gráa steina,
leitandi leyna.

Blómmóðir bezta,
beztu jarðargæða
gaf þér fjöld flesta
faðir mildur hæða.
Hver mun svo, er sér þig,
sálar þjáður dofa,
að gleymi guð lofa?

Hlíð, þér um haga
hlýr æ blási andi,
döggvi vordaga
dögg þig sífrjóvgandi!
Um þig aldrei næði,
af þér svo að kali,
vetur vindsvali!


Lilium davidii
ĂttkvÝsl   Lilium
     
Nafn   davidii
     
H÷fundur   Elwes.
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   DavÝ­slilja
     
Ătt   LiljuŠtt (Liliaceae).
     
Samheiti  
     
LÝfsform   Fj÷lŠringur og laukplanta.
     
Kj÷rlendi   SˇlrÝkur vaxtarsta­ur e­a Ý hßlfskugga.
     
Blˇmlitur   Rau­ur, rau­gulur, doppur ■Úttar.
     
BlˇmgunartÝmi   ┴g˙st-september.
     
HŠ­   100-140 e­a allt a­ 180 sm
     
Vaxtarhra­i  
     
 
Vaxtarlag   UpprÚttir, laufˇttir st÷nglar.
     
Lřsing   Ůetta er fj÷lŠr villililja og laukplanta. St÷nglarnir eru me­ st÷ngulrŠtur og eru 100-140 e­a allt a­ 180 sm hßir, stinnir, grŠnir, br˙ndoppˇttir, (hjßrŠtur birtast ofan vi­ laukinn) d˙nhŠr­ir einkum ne­antil og oftast me­ hŠringu sem minnir ß k÷ngulˇarvef Ý bla­÷xlunum. Laukar eru sammi­ja, stundum skri­ulir, stundum ekki, 4Î4 sm, hreistur hvÝt, bleik ef birtan skÝn ß ■au, egglaga e­a egg-lensulaga.Laufin eru ■ÚttstŠ­ og stakstŠ­, (Ý rauninni skr˙fustŠ­) 6-10 sm Î 2-4 mm, bandlaga/mjˇlensulaga, ˙tstŠ­, vita ß skß upp ß vi­ e­a eru lßrÚtt. Ůau eru d÷kkgrŠn, eintauga, 6-10Î0,2-0,4 sm, fj÷lm÷rg, bandlaga, ydd, smßtennt me­ hvÝt hßr vi­ grunninn. Mi­strengurinn ÷gn snarpur ß ne­ra bor­i laufanna, ja­rar oftast innundnir og ÷gn snarpir. Blˇm eru oftast 6-20, en geta veri­ allt a­ 40, t˙rbanlaga, ilmlaus, dr˙pandi, Ý kl÷sum, kn˙bbar hŠr­ir. Blˇmleggir allt a­ 15 sm, lßrÚttir, stinnir. BlˇmhlÝfarbl÷­in eru 5-8 sm Î 8-25 mm, rau­, rau­gul me­ ■Úttum doppum og me­ dj˙ppurpura upphleyptar doppur nema vi­ oddinn, v÷rtˇtt ne­antil, mj÷g miki­ aftursveig­. Hunangsgrˇpir brydda­ar hvÝtum hßrum. FrŠflar 9-12 mm, purpura-appelsÝnugulir me­ appelsÝnulitt e­a skarlatsrautt frjˇ. Aldin 3,5Î2 sm.
     
Heimkynni   V KÝna.
     
Jar­vegur   Ůarf miki­ vatn um vaxtartÝmann.
     
Sj˙kdˇmar  
     
Harka   5
     
Heimildir   = 1, http://www.wikipedia.org. Jelitto, L and Wilhelm Schacht 1990 Hardy Herbaceous Perennials. I &II. ľ third ed. London. Walters, S.M. & al. The European Garden Flora, I, Cambridge Univ. Press 1986.
     
Fj÷lgun   Au­rŠktu­ upp af frŠi.
     
Notkun/nytjar   Lifir lengi Ý steinhŠ­ e­a Ý be­i.
     
Reynsla   Var sß­ Ý Lystigar­inum 2003 og flutt ˙t Ý be­ 2005, bar blˇm og kn˙ppa Ý ßg˙st-september 2010, ■rÝfst vel.
     
Yrki og undirteg.   Hefur veri­ notu­ nokku­ Ý kynbl÷ndun og er foreldri af Preston og Fiesta blendingum Ý Kanada (Origon Bulb Farm).
     
┌tbrei­sla   AđRAR UPPLŢSINGAR. Laukarnir eru Štir og stundum me­ renglur. Ůeir eru rŠkta­ir til matar Ý heimahÚru­um sÝnum. DavÝ­sliljan vex villt Ý Sichuan og Yunnan Ý 1500-3000 m hŠ­. Nafni­ L. davidii er nafn Armand David.
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is