Jón Helgason - Úr ljóðinu Áfangar
Séð hef ég skrautleg suðræn blóm
sólvermd í hlýjum garði;
áburð og ljós og aðra virkt
enginn til þeirra sparði;
mér var þó löngum meir í hug
melgrasskúfurinn harði,
runninn upp þar sem Kaldakvísl
kemur úr Vonarskarði.
Polygonum affine 'Superbum'
Ættkvísl   Polygonum
     
Nafn   affine
     
Höfundur   D.Don.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form   'Superbum'
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Breiðusúra
     
Ætt   Súruætt (Polygonaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Hálfrunni, fjölær.
     
Kjörlendi   Sól - hálfskuggi.
     
Blómlitur   Fölbleikur, verður fagurrauður.
     
Blómgunartími   Júlí-september.
     
Hæð   -25 sm
     
Vaxtarhraði  
     
 
Vaxtarlag   Sjá aðaltegund, nema vöxturinn er kröftugur, laufin fagurbrún að haustinu.
     
Lýsing   Sjá aðaltegund, nema blómin eru bleik en verða fagurrauð með aldrinum, bikar rauður.
     
Heimkynni   Yrki.
     
Jarðvegur   Sendinn, grýttur, vel framræstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   3
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Sáning, skipting.
     
Notkun/nytjar   Sem undirgróður, í þekju, í beð, í steinhæðir.
     
Reynsla   Í Lystigarðinum er til ein planta sem sáð var til 1998 og gróðursett í beð 2004, þrífst vel.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is