Hulda - Úr ljóðinu Sorg Þar sem blóm í laufalautum
ljúfu máli saman tala,
sem að ást og angur skilja, ?
blágresi og burknar grannir,
brönugrös og músareyra,
ljósberi og lækjarstjarna,
litlar fjólur, æruprísar,
gullmura og gleym-mér-eigi, ?
vildi ég mega minnast þín.
|
Ættkvísl |
|
Pyrrocoma |
|
|
|
Nafn |
|
clementis |
|
|
|
Höfundur |
|
Rydb. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Geislahadda* |
|
|
|
Ætt |
|
Körfublómaætt (Asteraceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölær jurt. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Skærgulur. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Júlí-ágúst. |
|
|
|
Hæð |
|
- 40 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Fjölær jurt, stönglar allt að 40 sm háir, útafliggjandi eða uppsveigðir, dálítið langhrokkinhærðir einkum ofantil. Lauf allt að 15 sm, flest grunnlauf, bandlaga-aflöng, heilrend eða tennt, randhærð, hárlaus að öðru leyti, með legg, stöngullaufin lensulaga eða egg-lensulaga, legglaus. |
|
|
|
Lýsing |
|
Karfan legglaus, stök eða fáar legglausar, endastæðar, smáreifar um 12 mm, breið-hvolflaga, nærreifar í allmörgum hvirfingum, öfuglensulaga, snöggydd, þær ytri stundum jafnlangar þeim innri. Geislablóm skærgul. Aldin um 6 mm, hærð. |
|
|
|
Heimkynni |
|
Wyoming, Colorado, Utah. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Fremur magur, sendinn, vel framræstur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
3 |
|
|
|
Heimildir |
|
= 1 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Sáning, skipting. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í skrautblómabeð, í stórar steinhæðir. |
|
|
|
Reynsla |
|
Í Lystigarðinum er til ein planta undir þessu nafni, sem sáð var til 2009 og gróðursett í beð 2010, þrífst vel. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|