Mßlshßttur
Oft vex laukur af litlu.
Pilosella peleteriana
ĂttkvÝsl   Pilosella
     
Nafn   peleteriana
     
H÷fundur   (MÚrat) F.W.Schultz & Sch.Bip.
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   RenglufÝfill*
     
Ătt   K÷rfublˇmaŠtt (Asteraceae).
     
Samheiti   Hieracium peleterianum spp. subpeleteriana
     
LÝfsform   Fj÷lŠr jurt.
     
Kj÷rlendi   Sˇl.
     
Blˇmlitur   Ljˇsgulur.
     
BlˇmgunartÝmi   MaÝ-j˙nÝ.
     
HŠ­   20-30 sm
     
Vaxtarhra­i  
     
 
Vaxtarlag   Lßgvaxin, fj÷lŠr jurt me­ ofanjar­arrenglur. St÷nglarnir eru 20-30 sm hßir, bla­lausir og me­ ■Útt stjarnhßr; stinn, ˇgreind hßr og kirtilhßr. Renglurnar eru grßhvÝtar, stuttar og kr÷ftugar, me­ jafnstˇr lauf sem eru Ý bla­hvirfingum. Laufin eru afl÷ng-oddbaugˇtt, me­ hvÝta lˇhŠringu ß ne­ra bor­i og me­ l÷ng, burstahßr ß j÷­runum og ß efra bor­i.
     
Lřsing   Blˇmk÷rfurnar eru fremur stˇrar og ■a­ er ein ß hverjum st÷ngli. Reifabl÷­in eru me­ ■Útt burstahßr, stj÷rnuhßr og kirtilhßr. Blˇmin eru ljˇsgul, stundum me­ rau­ar rßkir ß bakhli­inni, me­ gula frŠvu. Plantan Šxlast me­ kynŠxlun, ekki me­ geldŠxlun. Ůa­ sem einkennir hana eru st÷ku k÷rfurnar, a­ bl÷­in eru hvÝtlˇhŠr­ ß ne­ra bor­i og renglurnar eru stuttar me­ jafnstˇr lauf sem mynda bla­hvirfingu ß endanum.
     
Heimkynni   Evrˇpa.
     
Jar­vegur   Me­alfrjˇr, vel framrŠstur.
     
Sj˙kdˇmar  
     
Harka  
     
Heimildir   = www.gbif.org/species/7065413, linnaeus.nrm.se/flora/di/astera/pilos/pilopel.html, New Flora of the British Isles- Third Edition. Clive Stace.
     
Fj÷lgun   Sßning, skipting.
     
Notkun/nytjar   ═ kanta, Ý be­.
     
Reynsla   ═ Lystigar­inum er til ein planta undir ■essu nafni sem sß­ var til 2011 og grˇ­ursett Ý be­ 2015.
     
Yrki og undirteg.   ssp. subpeleteriana (Nńgeli & Peter) P.D. Sell -- St÷nglar allt a­ (6)10-30 sm hßir, hvirfingalauf 4-12(19) mm brei­, mjˇkka smßm saman a­ grunni. Reifabl÷­ 11-15 mm, lensulaga. Karfan 12-17 mm brei­, tungukrřndu blˇmin ekki talin me­. Heimkynni: Bretland, Frakkland.
     
┌tbrei­sla   Plantan er mj÷g lÝk tßgafÝfli (P. officinarum) og kanski Štti a­ lÝta ß hana sem deilitegund af tßgafÝflinum. TßgafÝfilinn Šxlast a­ hluta til me­ geldŠxlun og er breytileg me­ langar renglur ■ar sem bl÷­in minnka er nŠr dregur endanum. P. peleteriana getur mynda­ blendinga me­ Pilosella lactucella og ■au form af tßgafÝfli sem Šxlast me­ kynŠxlun ■egar ■essar tegundir vaxa saman.
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is