Úr ljóđinu Barmahlíđ eftir Jón Thoroddsen Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!
|
Ćttkvísl |
|
Phlox |
|
|
|
Nafn |
|
drummondii |
|
|
|
Höfundur |
|
Hook. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Sumarljómi |
|
|
|
Ćtt |
|
Jakobsstigaćtt (Polemoniaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Einćr jurt - sumarblóm. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól og skjól. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Purpura, fjólublár, bleikur, ljósgráfjólublár, rauđur eđa hvítur, sjaldan fölgulur. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Júní-september. |
|
|
|
Hćđ |
|
10-50 sm |
|
|
|
Vaxtarhrađi |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Einćr jurt, 10-50 sm há, hćrđ, stundum kirtilhćrđ, greind eđa ógreind. Laufin eru breytileg, mjó öfuglensulaga til egglaga til lensulaga, nćstum legglaus, legglaus eđa lykja um stöngulinn, gagnstćđ neđst, stakstćđ og breiđari ofar á stönglinum. |
|
|
|
Lýsing |
|
Blómskipunin, dálítiđ gormlaga, knippi af 2-6 blómhnođum, á 1,5 sm háum blómskipunarstöngum. Bikar 7-12 mm, flipar samvaxnir ađ 1/3 af lengdinni. Krónan 1-2,2 sm, dúnhćrđ, sjaldan hárlaus, purpura, fjólublá, bleik, ljósgráfjólublá, rauđ eđa hvít, sjaldan fölgul, oft ljósari inni í krónupípunni, međ bletti í kringum giniđ, stíll 2-3 mm, 1 eggbú í hverju hólfi. |
|
|
|
Heimkynni |
|
Bandaríkin (Texas). |
|
|
|
Jarđvegur |
|
Frjór, hlýr, međalvökvun. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
6 |
|
|
|
Heimildir |
|
= 1 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Sáning. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í sumarblómađ, í kanta, í ţyrpingar. |
|
|
|
Reynsla |
|
Af og til rćktađur sem sumarblóm í Lystigarđinum sem og víđa í görđum hérlendis. Ţolir líklega ekki mikla vćtu. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
Fjölmörg yrki eru til svo sem 'Brilliant' allt ađ 50 sm, blómin í ţéttum kollum, hvít međ bleika miđju. 'Carneval' blóm stór, međ miđju í öđrum lit. -----
Dwarf Beauty Hybrids: Ţetta eru dvergvaxnir blendingar, blómviljugir, í fjölmörgum blómlitum, blómstra snemma. 'Gigantea' blómin stór í fjölmörgum litum. -----
Globe hybrids: Ţetta eru smávaxin yrki, hvolflaga, blómin í pastellitum og dökkum litum. 'Grandiflora' blómin purpura ofan, hvít neđan. -----
Palona Hybrids eru dvergvaxin yrki, ţéttvaxin, marggreind, hnattlaga, blómin í fjölda lita, líka tvílit. 'Petticoat' dvergvaxnar plöntur, allt ađ 10 sm háar, blómlitir margir, blćbrigđi af hvítu, bleiku, purpura og tvílitu. 'Rotundata' er međ breiđa krónuflipa. 'Twinkle' ('Sternezauber') er međ krónuflipa sem eru spjótlaga, mjóir oft stýfđir og kögrađir. |
|
|
|
Útbreiđsla |
|
|
|
|
|
|
|