Halldór Kiljan Laxness - Heimsljós

"Fegursta blómið, það lifir í huldum stað, fæstir fá nokkurntíma að sjá það, mörgum sést yfir það, nokkrir kunna ekki skil á gildi þess, þeir sem uppgötva það munu ekki sjá annað blóm síðan. Allan daginn hugsar maður um það. Þegar maður sefur dreymir mann það. Maður deyr með nafn þess á vörum."

Penstemon venustus
Ćttkvísl   Penstemon
     
Nafn   venustus
     
Höfundur   Douglas ex Lindl.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Dalagríma
     
Ćtt   Grímublómaćtt (Scrophulariaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Hálfrunni.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Fölfjólublár til fjólublápurpura.
     
Blómgunartími   Júlí.
     
Hćđ   30-80 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Hálfrunni, 30-80 sm hár, verđur bláleitur, hárlaus ađ mestu. Stönglar međ rákir af smáum dúnhárum. Lauf allt ađ 12 sm, lensulaga til aflöng, smásagtennt til tennt, oft króktennt, laufleggur mjög lítill ef nokkur, laufin hvassydd.
     
Lýsing   Blómskipunin ax sem minnir á skúf, blómin samfelld, hálf hliđsveigđ, blómskipunarleggur uppréttur. Bikar 3-6 mm, flipar egglaga. Króna 20-32 x 8 mm, fölfjólublá til fjólublápurpura, flipar stórir, kögrađir. Frćflar ná dálítiđ fram úr krónupípunni. Gervifrćvill hvít-langhćrđur viđ oddinn.
     
Heimkynni   N-Ameríka (Washington og Oregon til Idaho).
     
Jarđvegur   Međalfrjór, léttur, framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   5
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Sáning, skipting, síđsumargrćđlingar.
     
Notkun/nytjar   Í steinhćđir, í beđ međ fjölćrum jurtum.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum er til ein planta undir ţessu nafni sem sáđ var til 2007 og gróđursett í beđ 2008.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is