Málsháttur
Lengi býr að fyrstu gerð.
Penstemon strictiformis
Ćttkvísl   Penstemon
     
Nafn   strictiformis
     
Höfundur   Rydb.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Fellagríma*
     
Ćtt   Grímublómaćtt (Scrophulariaceae).
     
Samheiti   Penstemon strictus subsp. strictiformis (Rydb.) D. D. Keck
     
Lífsform   Fjölćr jurt eđa hálfrunni.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Fölblár, gráfjólublár.
     
Blómgunartími   Júní- júlí.
     
Hćđ   20-50(70) sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   P. strictiformis er greindur frá bjöllugrímu (P. strictus) á skeggjuđum gervifrćflum, frjóhnapparnir eru minna hćrđir og plantan er ţéttvaxnari vegna stuttra liđa. -- Skammlífur fjölćringur, 20-55 sm hár, stönglar uppréttir eđa uppsveigđir, 1 eđa fáeinir greinast frá trékenndum stöngulstofni, laufiđ mjúkt. Laufin eru heilrend, grunnlauf og neđri stöngullauf 6-9 sm löng, mjó (öfug)lensulaga, mjókka ađ grunni, međ legg, efri stöngullauf 4-8 sm og 5-17 mm breiđ, lensulaga, legglaus. Stönglar hárlausir, grunnlauf gagnstćđ og međ lauflegg, 5-10 sm löng, öfuglensulaga, snubbótt, hárlaus, dálítiđ bláleit. Stöngullauf legglaus, lensulaga, langydd, 4-8 sm.
     
Lýsing   Blómskipunin klasi međ 4-8 krönsum, skúfurinn 3-5 blóma, sléttur, meira eđa minna einhliđa. Krónan 25-30 mm löng, útvíkkuđ, föl blá, gráfjólublá, slétt innan og utan, líka í góminn. Bikar 6-8 mm langur, bikarblöđ lensulaga, langydd eđa myndar stundum innsveigđa rófu í oddinn, jađrar ţunnir og trosnađir. Frjóhnappar eru 1,4-2 mm langir, opnast nćstum alla leiđ, en ekki nćst samgróningunum, hár á hliđunum, međ löng, flćkt hár sem er oft lengri en breidd frumunnar, op jađranna međ túttulaga tennur. Gervifrćfill útvíkkađir og oft baksveigđur í oddinn, sléttur til lítiđ hćrđur. Frjóir frćflar ná oft fram úr gininu.
     
Heimkynni   N Ameríka (Kólóradó).
     
Jarđvegur   Léttur, međalfrjór, framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka  
     
Heimildir   = apsdev.org/identification/descriptions.php?whichspecies-name=strictiformis, www.thearb.org/plant-detail.php?Plant-ID=2242, www.tropicos.org/Name/29204332, www.wildflowersearch.com/search?&PlantName=Penstemon+strictiformis, flora.kadel.cz/g/kvCard.asp-Id=23823.htm
     
Fjölgun   Sáning, skipting, grćđlingar.
     
Notkun/nytjar   Í steinhćđir, í beđ međ fjölćrum jurtum.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum er til ein planta undir ţessu nafni, sem sáđ var til 2010 og gróđursett í beđ 2011.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is