Snorri Hjartarson - Lyng

Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.

Penstemon euglaucus
Ćttkvísl   Penstemon
     
Nafn   euglaucus
     
Höfundur   English
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Brekkugríma*
     
Ćtt   Grímublómaćtt (Scrophulariaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Djúpblár.
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst.
     
Hćđ   15-50 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Fjölćr jurt međ vel ţroskađa grunnlaufahvirfingu, hárlaus og öll meira eđa minna bláleit. Stönglar 15-50 sm, grannir til fremur stinnir. Lauf 4-10 sm, oddbaugótt, mjókkar ađ grunni, fremur ţétt í sér, laufleggurinn stuttur.
     
Lýsing   Blómskipunin klasalík, stinn, međ 1-5 blómknippi, meira eđa minna strjál, blómmörg. Bikar 4-5 mm, flipar breiđ aflöng-öfugegglaga međ snögg-rófuyddan odd hálfa lengdina. Króna 11-15 mm, í međallagi stór, djúpblá, gómur ljós gulhćrđur. Gervifrćflar ná út í opiđ međ léttan eđa ţéttan brúsk af stuttum gullnum hárum.
     
Heimkynni   N Ameríka (Washington til Oregon (Cascade fjöll)).
     
Jarđvegur   Sendinn, vel framrćstur, međalfrjór.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   5
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Sáning, skipting.
     
Notkun/nytjar   Í steinhćrđir, í fjölćringabeđ.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum er til ein planta sem sáđ var til 1999 og gróđursett í beđ 2007.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is